Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2022, Page 25

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2022, Page 25
Siglfirðingablaðið 25 Ég byrjaði ungur að vinna hjá Byggingafélaginu Berg og síðan í rækjunni hjá Halla Matt. Ég lauk 8. stigs söngnámi hjá Antoníu Hevesi, söngkennara árið 2001. Þá fór ég til framhaldsnáms í London 2002 og Salzburg í Austurríki árið 2007. Þá fór ég til Ítalíu í einkakennslu hjá Kristjáni Jóhannssyni ásamt konu minni Þórunni Marínósdóttur. Ég hef tekið þátt í fjölmörgum tónleikum og haldið tónleika hér heima og víða erlendis. Þá hef ég verið í sönghópnum Sætabrauðsdrengjunum með Bergþóri Pálssyni, Gissuri Páli Gissurarsyni, Viðari Gunnarssyni og Halldóri Smárasyni. Sætabrauðsdrengirnir. Gunnar Rafn, Eiríkur Þóroddsson, Dedda Magga Þóroddar, Guðmundur Þóroddsson og Guðbjörn Haraldsson. Öll af Laugarveginum. Ásdís Jóna gjaldkeri og Gréta Birgis ritari. Ragnar Hafliðason, Beta Gunnlaugs, Jósep Blöndal og Alli Rúts. Óli Nils, Guðrún Ólafs og Þórir Maronsson.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.