Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maj 2022, Side 28
Siglfirðingablaðið28
Ridley Scott kaupir réttinn
að nýjustu bók
Ragnars Jónassonar
Scott Free Producti ons, fram leiðslu fyr ir tæki Ridley Scott,
hef ur tryggt sér rétt inn að Úti sem er nýj asta skáld saga
Ragn ars Jónas son ar.
„Þetta er ótrú lega spenn andi fyr ir mig að fá tæki færi til að
vinna með manni eins og Ridley Scott og hans teymi,“ seg
ir Ragn ar Jónas son í sam tali við mbl.is.
Ridley Scott er einn fremsti kvik mynda gerðarmaður sam
tím ans og hef ur leik stýrt mynd um á borð við Alien, Bla de
Runner, Gla diator og Thelma & Louise.
„Þetta kom til tals síðasta sum ar þegar bók in kom út á
Íslandi og búið var að þýða hana strax á ensku, þá fór ein
takið til fyr ir tæk is ins hjá Ridley Scott í gegn um Tru en orth
hérna heima,“ seg ir Ragn ar.
„Þá kviknaði áhug inn hjá þeim og við fór um af stað í
viðræður við þá um að kaupa rétt inn og það er að klár ast
núna.“
Úti er spennu saga og sál fræðitryll ir sem fjall ar um fjóra
vini sem fara upp á há lendi um vet ur í rjúpna veiði. Þeir
lenda í óveðri og leita skjóls í litl um veiðikofa.
Stefnt er að því að gera kvik mynd eft ir bók inni sem Ridley
Scott muni fram leiða. Viðræður eru þegar hafn ar við
danska leik stjór ann Henrik Han sen um að leik stýra mynd
inni.
Verið er að vinna upp úr fleiri bók um Ragn ars er lend is.
Banda ríska sjón varps stöðin CBS hef ur ákveðið að gera
þáttaröð upp úr Dimmu, Drunga og Mistri sem er þríleik
ur um lög reglu kon una Huldu.
Þá ætl ar Warner Bros að gera sjón varpsþætti upp úr Siglu
fjarðar bók un um sem fjalla um lög reglu mann inn Ara Þór.
„Ég er að vona að eitt hvað af þessu fari í gang á þessu ári
eða næsta, þetta er mis langt komið en allt bara í góðum
far vegi og von andi verður allt tekið upp á Íslandi.“