Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr 2018, Qupperneq 17
Siglfirðingablaðið
Ragnar Páll hefur átt góða og
skemmtilega ævi og getur alls ekki
gert upp á milli starfa, að eigin sögn.
Hann er eldhress og mjög vel á sig
kominn, enda búinn að ganga á
öll áratugum saman sér til ánægju
og gagnasöfnunar. Á uppstilltum
trönunum er hann með málverk
í smíðum og hljóðfærin eru í seil-
ingararlægð. Útsýnið heima hjá
honum er myndrænt. Víðátta sem
aðeins er ron af einstaka alli og
hæðum. Í mm ár hefur hann einu
sinni í viku kennt á myndlistarnám-
skeiði í Valhúsaskóla að áeggjan
Sigurðar Konráðssonar, Sigga Konn,
sem er liðtækur með pensilinn.
Hópurinn samanstendur af 5-8
manns og það er ekki bara málað.
Katími og bakkelsi er sjálfsagt á
stundaskránni. Sagan segir að eitt
sinn ha komið maður sem sagði
að sig langaði til að læra að mála
en vildi vita inntökuskilyrðin. Siggi
sagði að það þyrfti að taka próf. Er
þetta ertt próf spurði maðurinn.
Fer eftir ýmsu, segir Siggi, mesta
áherslan er reyndar á að kunna að
baka! Maðurinn sást ekki meir.
Ég þakka Ragnari Páli fyrir spjallið.
Það var mjög gaman að fræðast
um ævi hans og ria upp ýmis
atvik úr bænum sem við eigum
rætur okkar í. Það væri trúlega
hægt að fylla heila bók með frá-
sögnum af öllu því sem á daga
hans hefur drið. Setning sem
hann sagði í viðtali við Borghildi
ors í bókinni Íslenskir mynd-
listarmenn lýsir listrænni hugsun
hans jafnvel eða betur en margt
annað. Aðspurður þess hvað hann
ætlaði að gera í júlí svaraði hann.
„Vestur til að vaka um ljósar
sumarnætur þar sem gullský
sigla við sjónhring og blærinn
gárar sund og voga."
Jóna Möller
Ragnar Páll á Hestskarðshnjúk við Sigluörð 30. júlí 1991.
Kobbi mall. Teikning Ragnars Páls af eftirminnilegum nágranna
á Siglurði.
Í lok þessa spjalls um tónlistar-
ferilinn minni ég Ragnar Pál á að
hann ha samkvæmt google.is
einnig samið kvikmyndatónlist.
Það var við myndina Labbað um
Lónsöræ, sem Ásgeir Long fram-
leiddi 1965.
17