Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2019, Side 26
Siglfirðingablaðið26
Svipmynd:
Þórunn Þórðardóttir
Í höfuðið á hverjum heitir þú?
Frænku minni úr Vestmanna
eyjum
Maki?
Jón Helgi Guðmundsson
Bifreið?
GBenz
Fyrsti bíllinn?
Mazda 353
Fallegasta land sem
þú hefur ferðast til?
Nýja Sjáland
Mesta gleði í lífinu?
Börnin
Mestu vonbrigði í lífinu?
Hrunið 2008
Besta bók?
Eftirlýstur eftir Bill Browder
(skyldulesning)
Besta plata?
With Heroes.
George MartinIn my life
Hvað myndir þú gera ef þú
yrðir ósýnileg einn dag?
Gera einhverjum grikk allan
sólarhringinn
Áhugamál?
Ferðalög, matseld, golf, ávaxta
rækt, siglingar, Siglunes. Gömul
Deutz dráttarvél
Helsti veikleiki?
Stjórnsemi
Helsti kostur?
Stjórnsemi
Uppáhands matur?
Allt íslenskt úldið, þurkað og kæst
Uppáhaldsdrykkur?
Sellerísafi á morgnanna
Uppáhalds fréttamiðill?
Mogginn
Uppáhaldshljómsveit?
Bítlarnir/ Moody blues
Versti matur?
Grjónagrautur
Uppáhaldstónlist?
Jazz/kórar
Uppáhalds íþróttamaður?
Tiger Wood
Besta kvikmynd?
Brave heart
Besti leikari?
Morgan Freeman
Besta leikkona?
Angelina Jolie
Verst í fari annarra?
Ósannsögli
Best í fari annarra?
Heiðarleiki
Uppáhaldsfélag í Íþróttum?
Hryllingur
Fallegasti maður
fyrir utan maka?
Russell Crowe
Uppáhalds sjónvarpsefni?
Vikings
Hvað veitir mesta afslöppun?
Sigla í sænska skerjagarðinum
Hvað ætlarðu að gera
í sumarfríinu?
Drepa lúpínu
Hvaða áherslu leggur þú mest á
í þjóðmálum?
Betri og skilvirkari meðhöndlun
á opinberu fé
Kærasta æskuminning?
Gera upp húsið okkar á Siglunesi
Neiðarlegasta atvikið?
Þegar bíllinn minn drap á sér
í Sorpu og var sóttur af Krók
Við hvað ertu hrædd?
Sósíalisma
Þórunn Þórðardóttir fæddist á Túngötu 26, á Siglufirði á afmælisdegi föður
hennar 14.12.1950. Hún trúði því lengi vel að hún hafi komið í ferðatösku sem
afmælisgjöf til föður hennar. Foreldrar hennar voru Margrét Arnheiður Árnadóttir
úr Svarfaðardal og Þórður Þórðarson frá Siglunesi.
Börn foreldra minna eru sjö og er ég þriðja í röðinni. Eftir nám í Gagnfræðaskóla
Siglufjarðar lá leiðin til Houston í Texas þar sem hún dvaldi í eitt ár. Síðan tók við
sjómennska bæði á humarbát, færum, trolli og fraktskipum um höfin blá.
Hún vann ýmis störf á Dalvík þar sem hún bjó í 25 ár s.s skrifstofuvinnu, stofnaði
og rak saumastofu í nokkur ár. Árið 1996 settist hún á skólabekk í þriggja ára nám
við sjávarútvegsbraut VMA. Eftir útskrift 1999 keypti hún sjávarútvegsfyrirtæki
á Dalvík þar sem unnu að jafnaði 25 manns. Hún rak það ásamt öðrum til 2002
er hún seldi fyrirtækið og fluttist suður. Þórunn starfaði sem Gæðastjóri hjá HB
Granda frá 2002 til 2011.