Breiðholtsblaðið - 01.05.2022, Blaðsíða 14
14 Breiðholtsblaðið MAÍ 2022
Elliðaárvirkjun var nánast sam
fleytt í rekstri frá sumrinu 1921
þar til að fallpípan hóf að leka
árið 2014. Það hefur verið skoðað
með reglulegu milli bili hvort
koma eigi virkjunin í gang á nýjan
leik og hafa jafnan þrír valkostir
komið til álita í þeim efnum
(Skýrsla stýrihóps um Elliðaárdal,
dags. 15. júní 2021, bls. 11). Einn
möguleiki hefur verið að setja
nýja vatnsaflsvél, endurnýja fall
pípuna og nýta önnur mannvirki
virkjunarinnar. Annar valkostur
hefur verið að endurnýja einung
is fallpípuna og reka virkjunina
eins og á árum áður. Þriðja leiðin
hefur verið að hætta raforku
framleiðslu til frambúðar. Síðast
nefnda leiðin varð fyrir valinu í
lok október 2020.
Við það tækifæri var tilkynnt
að Árbæjarlónið yrði tæmt til
frambúðar en það er að mestu
ágreinings laust að illa hafi verið
staðið að undirbúningi þeirr
ar ákvörðunar, sbr. grein okkar í
fjórða og síðasta tbl. Árbæjarblað
sins (apríl 2022). Sem dæmi hefur
ákvörðunin verið harðlega gagn
rýnd fyrir skort á samráði við íbúa
svæðisins áður en hún var tekin.
Er ekki best að athuga hvort
virkja skuli á nýjan leik?
Í ljósi þess að Elliðavirkjun var
starfrækt samfleytt í meira en 90
ár, og öll helstu mannvirki hennar
eru enn til staðar, eru augljós rök
fyrir því að hefja virkjun hennar
á nýjan leik. Um þetta var fjallað
í fréttatíma Stöðvar 2 hinn 28.
apríl síðastliðinn en þar var m.a.
vakin athygli á því að á sama tíma
og landsmenn brenndu sl. vetur
dísilolíu sökum skorts raforku þá
„stóð Elliðaárvirkjun ónotuð“.
Í þessari sömu frétt var
tekið viðtal við Birkir Þór
Guðmundsson, stjórnarformann
Orkuvers ehf., en hann hefur
lengi starfað í raforkugeiranum
og hefur síðan frá aldamótum
m.a. komið að uppbyggingu
og reksturs töluverðs fjölda
smávirkjana. Að mati Birkis hefur
Orkuveitan áætlað kostnað af
því að endurræsa Elliðaárvirkjun
of háan, þ.e. Orkuveitan telur
að endurbætur muni kosta um
milljarð króna en samkvæmt grófri
skoðun fyrirtækis Birkis er talið að
kostnaðurinn liggi „ein hvers staðar
á bilinu sextíu prósent af þeirri
kostnaðaráætlun“, þ.e. um 550 til
660 milljónir króna.
Sé mið tekið af þróun raforku
verðs sem og aukinni eftirspurn
eftir raforku, m.a. vegna rafvæð
ingar bílaflotans, virðist óskynsam
legt að skoða það mál ekki á nýjan
leik að virkja Elliðaánna á ný. Árbæ
jarlónið myndi þá fyllast á ný. Um
þetta eru án efa skiptar skoðanir.
Mörgum mundi hugnast að
fá lónið fyllt að nýju þar eð það
skapaði litríkt umhverfi, t.d. blóm
straði fuglalíf í lóninu og fyrir úti
vistarfólk sem gekk um lónið þótti
það iðulega fagurt, svo sem vegna
speglunar þess. Á hinn bóginn
verður ekki fjöður dregin yfir það
að flestir áhugamenn um laxveiði
telja til bóta að Árbæjar lónið hafi
verið tæmt. Sömu skoðunar eru
þeir sem styðja þá viðleitni að
færa náttúruna sem næst uppruna
legu ástandi sínu, þar með talið
vatnsfarvegi.
Kjarni málsins
Það kann að kosta fjárútlát og
flækjur að hefja skoðun á því að
koma Elliðaárvirkjun aftur af stað.
Miðað við fyrirliggjandi upplýs
ingar ætti augljós lega að kanna
málið betur. Allt er nefnilega til
reiðu að tryggja borgarbúum, fyrir
tiltölulega lág útgjöld, raforku úr
Elliðaánum og auka þannig öryggi
við afhendingu raforku í Reykjavík,
m.a. fyrir sístækkandi rafbílaflota.
Helgi Áss skipar 7. sæti og
Jórunn Pála 9. sæti á lista
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir
borgarstjórnar kosningarnar sem
haldnar verða 14. maí 2022.
Reykvískt rafmagn á rafmagnsbílinn?
Helgi Áss
Grétarsson.
Jórunn Pála
Jónasdóttir.
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Lista og innanhús Stílisti
892 8778
anna@valholl.is
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
sturla@valholl.is
Hrafnhildur B. Baldursdóttir
Löggiltur fasteignasali
BA í stjórnmálafræði
862 1110
hrafnhildur@valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala
sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
895 2115
snorri@valholl.is
Pétur Steinar Jóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
petur@valholl.is
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri, löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
heidar@valholl.is
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali, leigumiðlari
896 5222
ingolfur@valholl.is
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur, löggiltur
fasteignasali, skjalagerð
897 1339
hildur@valholl.is
Hólmfríður Björgvinsdóttir
Ritari
588 4477
ritari@valholl.is
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
695 8905
elin@valholl.is
Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð
Það er frábært að vera í
Breiðholtinu og búa. Þetta vitum
við í Viðreisn, enda ekkert hverfi
sem á jafn marga fulltrúa á okkar
lista og Breiðholtið. Hér höfum
við báðar alist upp. Önnur býr
hér enn með fjölskyldu sinni á
meðan hin fluttist yfir Elliðaár, yfir
í Árbæ.
Frábær aðstaða hjá ÍR
Í Breiðholtinu fer fram mjög
öflugt íþróttastarf, bæði hjá Leikni
og ÍR. Það hefur verið nokkuð löng
bið eftir bættri íþróttaaðstöðu
fyrir börn og ungmenni hjá ÍR en
í upphafi kjörtímabilsins tókst
Viðreisn að tryggja fjármögnun
til verkefnisins og nú erum við að
uppskera. Það er búið að umbylta
aðstöðunni með nýju fótboltahúsi
við ÍR. Opnunardagurinn, með
húsið fullt af börnum í bláhvítum
búningum var dásamlegur. Við ÍR
er líka komið frjálsíþróttasvæði
og von bráðar verður komið nýtt
parkethús, þar sem hægt verður að
æfa innanhúsboltaíþróttir og dans.
Okkur í Viðreisn er mjög
umhugað um börnin. Við viljum
forgangsraða í þágu þeirra.
Uppbygging íþróttamannvirkja á að
vera í þágu barna og ungmenna og
við viljum líka bæta starfsdaginn
þeirra með því að samræma betur
skóla og íþróttastarf, svo úr verði
betri samfella.
Fimm ára frítt í leikskóla
Við teljum að öll fimm ára börn
eigi að fá frítt í leikskóla. Þetta
teljum við vera mikið jafnréttismál.
Það eru um 5% fimm ára barna
sem ekki eru á leikskóla eða hafa
verið tekin út af leikskólum. Þetta
eru aðallega börn af tekjuminni
heimilum sem hafa þá ekki fengið
sama undirbúning fyrir grunnskóla
og önnur börn. Við teljum mikilvægt
að bæta úr þessu. Með þessu
gætum við líka styrkt leikskóla sem
fyrsta skólastigið.
Sveigjanleika og fjölbreytni
í heimaþjónustu fyrir
aldraða
Við í Viðreisn viljum líka tryggja
góða þjónustu fyrir aldrað fólk, sem
byggir á virkni þeirra og þátttöku.
Við viljum tryggja einstaklingum
dvöl í öryggi heimilis síns eins
lengi og hægt er. En til að það sé
raunhæft, þá þarf líka að tryggja
góða þjónustu heim. Það þarf að
tryggja aðgengi, hjálpartæki,
endurhæfingu, hreyfingu, fæði
og afbragðs stuðningsþjónustu
og heimahjúkrun. Sértaklega þarf
að efla kvöld og helgarþjónustu
og sveigjanlega dagvistun. Þarna
viljum við styðja við fjölbreytni og
sveigjanleika, t.d. í rekstrarformi
þjónustunnar sem aldrað fólk fær
og í fæði sem aldrað fólk getur
keypt heim.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti
Viðreisnar í Reykjavík og Jóhanna
Dýrunn Jónsdóttir 5. sæti á lista
Viðreisnar í Reykjavík.
Breiðholt er besta hverfið
Þórdís Lóa
Þórhallsdóttir.
Jóhanna Dýrunn
Jónsdóttir.
Borgarlína
- klárum dæmið !
Undirbúningur við gerð Borgarlínunnar er á
fullri ferð. Alþjóðlegt hönnunarteymi á vegum
Vegagerðarinnar og Betri samgangna ohf. vinnur að
hönnun göturýmis Borgarlínunnar. Innan skipulags
og samgöngudeilda Reykjavíkur eru til skoðunar
þær breytingar á skipulagi og samgöngum sem
Borgarlínan kallar á. Samhliða er verið að skilgreina
hvernig við tryggjum gæði þeirra borgarrýma og
gatna sem Borgarlínan liggur um. Samkvæmt áætlun
munu framkvæmdir við fyrstu lotu Borgarlínunnar
hefjast strax á næsta ári.
Með Borgarlínunni munu skapast nýjar tengingar
milli hverfa, borgarhluta og til annara sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu. Tengingar sem eru á forsendum gangandi og
hjólandi vegfarenda og þar sem almenningssamgöngur eru í forgrunni.
Til verða nýir möguleikar til að ferðast um borgina með fjölbreyttum
hætti sem styttir vegalengdir fyrir borgarbúa og dregur úr hlutdeild
einkabílsins í ferðum þeirra hvort sem fólk kýs í auknum mæli að labba,
hjóla eða treysta á Borgarlínuna.
Á næstu fjórum árum mun Borgarlínan og framkvæmdir henni tengdar
vera mikið til umfjöllunar. Það sama gildir um allar helstu ákvarðanir
sem teknar verða um það hvernig kerfið mun virka fyrir notendur þess.
Í mörgum tilvikum verður tekist á um hvernig borgarumhverfi við
mótum með þeim framkvæmdum og innviðauppbyggingu sem felast í
verkefninu. Skiptir þar máli að setja upplifun borgarbúa í forgrunn en
velja um leið lausnir sem horfa til framtíðar og stuðla að umhverfisvænu
borgarumhverfi. Við verðum að taka frá meira pláss fyrir gróður, grænar
áherslur og mannlífið.
Áætlað er að íbúum á höfuðborgarsvæðinu muni fjölga um 70.000
manns á næstu 15 árum. Breyttar ferðavenjur innan borgarinnar eru
lykilatriði í að tryggja að samgöngur muni einfaldlega virka með auknum
íbúafjölda á svæðinu. Eru breyttar ferðavenjur um leið lykilatriði í að
tryggja að við getum staðið við alþjóðlegar loftslagsskuldbindingar okkar.
Borgarlínan er eina raunhæfa lausnin til að þau markmið gangi eftir.
Í ljósi mikilvægi verkefnisins verðum við að standa vörð um kjarna
Borgarlínunnar í allri þeirri ákvarðanatöku sem framundan er. Mikill
metnaður hefur verið settur í undirbúning verkefnisins á liðnum árum
en nú er komið að því að ákveða útfærsluna. Nú um helgina, þann 14.
maí næstkomandi, verður gengið til borgarstjórnarkosninga. Þar skiptir
máli að til starfa í borgarstjórn veljist fólk og flokkar sem til að byrja með
hafa trú á Borgarlínunni. Að hafa skilning á umfangi verkefnisins og þeim
tækifærum sem því fylgir er ekki síður mikilvægt.
Við í Samfylkingunni vitum að því fylgir mikil ábyrgð að móta umhverfi
borgarinnar. Við munum gæta þess að hvergi verði slegið af þeim gæðum
sem Borgarlínan þarf að hafa eða kröfum okkar um gott og heilnæmt
umhverfi fyrir fólkið í borginni.
Birkir Ingibjartsson, arkitekt og verkefnastjóri hjá borgarskipulagi
Reykjavíkur. Skipar 8. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir
komandi borgarstjórnarkosningar
Birkir
Ingibjartsson.
Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892
Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað
Sverrir Einarsson
S: 896 8242
Jón G. Bjarnason
S: 793 4455Jóhanna Eiríksdóttir
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúi n að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er til úinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í f llu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
www.utforin.is w Auðbrekku 1, Kópavogi
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkem r útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhring sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum i nan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkem r útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhring sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum i nan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veit trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hv nær sólarhring sem er.
Útfararstjóri er tilbúin að koma heim til a standenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. V ð erum aðstandendum i nan
handar um alla þá þætti er hafa ber í hug er andlát verður. Allt það
er kemur ú för munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.1 .2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veit trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hv nær sólarhring sem er.
Útfararstjóri er tilbúin að koma heim til a standenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. V ð erum aðstandendum i nan
handar um alla þá þætti er hafa ber í hug er andlát verður. Allt það
er kemur ú för munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.1 .2012 20:13 Page 1
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
www.utfararstofa.is w Dofrahellu 9b, Hafnarfirði
Flatahrauni 5a, Hafnarfirði • Sími 565 5892 • Fax 565 5891
ÞAÐ SEM HAFA BER Í HUGA
VARÐANDI ANDLÁT OG ÚTFÖR
UtfararstHafn bae 2007 11.7.2007 13:29 Page 1
Flatahrauni 5a, Hafnarfirði • Sími 565 5892 • Fax 565 5891
ÞAÐ SEM HAFA BER Í HUGA
VARÐANDI ANDLÁT OG ÚTFÖR
UtfararstHafn bae 2007 11.7.2007 13:29 Page 1