Morgunblaðið - 06.04.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2022
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is
samlegt ka
nýmalað,
engin h lki.
á
y
–
Forsvarsmenn Bankasýslunnar voru óvissir um viðtökur þegar áhugi fjárfesta
á að kaupa umtalsverðan hlut í bankanum var kannaður í lok síðasta mánaðar.
Viðtökurnar voru góðar og verðið hærra en gert var upphaflega ráð fyrir.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Útboðið afar vel heppnað
Á fimmtudag: Hæg norðlæg eða
breytileg átt og víða þurrt og bjart
veður, en stöku él norðaustan til á
landinu. Kalt í veðri og sums staðar
talsvert næturfrost. Á föstudag:
Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina. Frost 0 til 6 stig
að deginum, en frostlaust við suðvesturströndina.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2010-2011
14.25 Joanna Lumley og Silki-
leiðin
15.10 Mamma mín
15.25 Líkamstjáning – Far-
símaþræll
16.00 Okkar á milli
16.30 Basl er búskapur
17.00 Í garðinum með Gurrý
17.30 Á meðan ég man
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Millý spyr
18.15 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga mörgæsum/
Hvolpar bjarga skipi
18.37 Eldhugar – Betty Davis
– tónlistarkona
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Kiljan
20.45 Hádegisspjall
21.00 Framúrskarandi vin-
kona
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Draugaborg
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.14 The Late Late Show
with James Corden
13.55 The Block
14.57 Superstore
15.19 MakeUp
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Celebrity Best Home
Cook
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Station 19
22.40 The Late Late Show
with James Corden
23.25 Berlin Station
00.20 She’s Funny That Way
01.50 9-1-1
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 NCIS
10.10 Claws
10.55 Masterchef USA
11.35 Margra barna mæður
12.10 Matargleði Evu
12.35 Nágrannar
13.00 Um land allt
13.35 Gulli byggir
14.10 Líf dafnar
14.55 Ireland’s Got Talent
15.45 Atvinnumennirnir okkar
16.20 Lóa Pind: Snapparar
16.50 Rax Augnablik
17.00 Last Week Tonight with
John Oliver
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Bætt um betur
19.35 10 Years Younger in 10
Days
20.25 Grey’s Anatomy
21.10 Outlander
22.10 Nach
22.30 The Blacklist
23.15 MacGruber
23.50 Grantchester
00.35 The Gloaming
01.30 The O.C.
02.15 NCIS
02.55 Claws
03.40 Masterchef USA
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að sunnan – 4. þáttur
20.30 Sveitalífið (e) – 2. þátt-
ur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Bærinn minn og þinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Framtíðin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Íslands-
klukkan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Segðu mér.
23.05 Lestin.
6. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:28 20:34
ÍSAFJÖRÐUR 6:27 20:45
SIGLUFJÖRÐUR 6:09 20:28
DJÚPIVOGUR 5:56 20:05
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-15 m/s og léttskýjað sunnan- og vestanlands, en norðan og norðvestan
10-18 og snjókoma norðan- og austanlands. Norðlæg átt 8-15 á morgun, en mun hvass-
ara í vindstrengjum á suðaustanverðu landinu fram eftir degi. Frost 1 til 7 stig.
Úrslitakeppnin er haf-
in í íslenska körfubolt-
anum og skammt er til
þess að hún hefjist í
bandaríska körfubolt-
anum líka.
Stöð2 sport hefur
dekrað við áhugamenn
um körfubolta undan-
farin misseri og á því
hefur ekki orðið nein
breyting í vetur, hvort
heldur sem er hjá körl-
um eða konum. Sýningar á leikjum ásamt grein-
ingu glöggra manna á þeim hafa skilað miklu og á
örugglega sinn þátt í að efla áhuga á drottningu
allra íþrótta.
Þá á Stöð2 líka heiður skilinn fyrir þáttaröðina
um Jón Arnór Stefánsson. Ferill hans var glæstur
og sýndu þættirnir að af nógu er að taka. Kvik-
myndavélin virðist nánast alltaf hafa verið í gangi
þegar Jón Arnór var að keppa sitt síðasta tímabil
með Val og eru sum atriðin úr búningsklefanum í
dramatískara lagi. Þá var skemmtilegt hvernig
vitnað var í þættina um síðasta dans Michaels Jor-
dans þegar flakkað var fram og aftur í tíma í þátt-
unum um Jón Arnór. Ekki leiðum að líkjast.
Nú er að skýrast hvaða lið munu mætast í úr-
slitakeppninni í NBA. Þeir sem tíma að leggja út
fyrir áskrift að NBA geta horft á alla leiki í beinni.
Gallinn er sá að þeir fara fram á nóttunni og því
miður er ekki hægt að leggja inn með því að sofa
mikið vikurnar áður en úrslitakeppnin hefst.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Gósentíð til að
glápa á körfubolta
Foringi Jón Arnór var
leiðtogi á vellinum.
Morgunblaðið/Arnþór
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Yngvi
Eysteins Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir í eftirmið-
daginn á K100.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn
Yngvi Eysteins
og Eva Ruza taka skemmtilegri leið-
ina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Heppinn vinningshafi vann utan-
landsferð til Tenerife á K100 að
verðmæti 300 þúsund krónur með
Úrvali-Útsýn í samstarfi við Sæta
svínið en henni var tilkynnt um
vinninginn í beinni útsendingu í Ís-
land vaknar á föstudag. Viðbrögðin
létu ekki á sér standa.
„Ég er að fara að fá hjartaáfall!
Ertu ekki að grínast,“ sagði vinn-
ingshafinn Stefanía sem trúði ekki
eigin eyrum þegar Ásgeir Páll og
Jón Axel tilkynntu henni að hún
hefði unnið ferðina.
„Ómægad ég er að fara að
gráta. Ég var að vinna ferð til Te-
nerife!“ sagði hún og öskraði af
gleði og uppskar hlátur í stúdíóinu.
Hlusta má á viðbrögð Stefaníu á
K100.is.
Vann utanlandsferð
og missti sig í beinni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 8 súld Algarve 14 léttskýjað
Stykkishólmur -3 léttskýjað Brussel 12 skýjað Madríd 10 léttskýjað
Akureyri -3 alskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir -3 snjóél Glasgow 9 rigning Mallorca 13 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 14 skýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk 0 skýjað París 13 alskýjað Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 2 alskýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg 2 alskýjað
Ósló 5 skýjað Hamborg 5 alskýjað Montreal 8 léttskýjað
Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 8 skýjað New York 11 alskýjað
Stokkhólmur 0 léttskýjað Vín 9 skýjað Chicago 7 þoka
Helsinki -2 snjókoma Moskva 2 alskýjað Orlando 28 léttskýjað
DYk
U