Morgunblaðið - 30.04.2022, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2022
Á sunnudag: Snýst í norðlæga átt
5-13 og kólnar með dálitlum éljum
norðanlands, vægt frost þar síð-
degis. Þurrt að kalla sunnan heiða
með hita 5 til 12 stig. Á mánudag:
Austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast syðst. Lítilsháttar slydda eða rigning á Suður-
og Vesturlandi með hita 1 til 6 stig, annars þurrt að kalla og hiti í kringum frostmark.
RÚV
07.05 SmáRÚV
07.06 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Lestrarhvutti
07.31 Begga og Fress
07.44 Vinabær Danna tígurs
07.56 Skotti og Fló
08.03 Stuðboltarnir
08.14 Rán – Rún
08.19 Bréfabær
08.30 Mói
08.41 Blæja
08.48 Zorro
09.10 Kata og Mummi
09.21 Frímó
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur – Á blá-
þræði
11.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.00 Alþjóðlegi jazzdagurinn
13.00 Söngkeppni Samfés
2022
15.20 Kastljós
15.35 Þú ert hér
16.00 Íslandsmótið í hópfim-
leikum
17.30 Hvað getum við gert?
17.35 Price og Blomsterberg
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.35 Maturinn minn
18.45 Landakort
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið
20.55 Bandaríska söngva-
keppnin
22.25 Hungurleikarnir: Herm-
iskaði, seinni hluti
00.40 Séra Brown
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.12 The Block
13.30 Southampton – Crystal
Palace BEINT
16.15 Spin City
16.40 The King of Queens
17.00 Everybody Loves
Raymond
17.25 Brúðkaupið mitt
18.00 Legally Blonde 2: Red,
White and Blonde
19.35 Same Kind of Different
as Me
21.35 mother!
23.35 10 Cloverfield Lane
01.15 Kill Bill: Vol. 1
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Neinei
08.20 Strumparnir
08.35 Hvolpasveitin
08.55 Monsurnar
09.10 Ella Bella Bingó
09.15 Leikfélag Esóps
09.25 Tappi mús
09.30 Siggi
09.45 Heiða
10.05 Angelo ræður
10.15 Mia og ég
10.35 K3
10.50 Denver síðasta risaeðl-
an
11.00 Angry Birds Stella
11.05 Hunter Street
11.30 Impractical Jokers
11.50 The Goldbergs
12.10 Bold and the Beautiful
13.55 Bob’s Burgers
14.15 Kviss
15.00 Kórar Íslands
16.20 10 Years Younger in 10
Days
17.15 Skítamix
17.45 Fyrsta blikið
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Top 20 Funniest
19.40 All My Life
21.10 In Bruges
22.55 The Last Full Measure
00.50 The Invisible Man
18.30 Leikskólar (e)
19.00 Undir yfirborðið (e)
19.30 Veiðin með Gunnari
Bender
20.00 Bíóbærinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
20.00 Föstudagsþátturinn (e)
21.00 Frá landsbyggðunum
(e)
21.30 Taktíkin (e) – 3. þáttur
22.00 Að norðan (e)
22.30 Mín leið – Katrín Árna-
dóttir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Perlur og demantar til
gæfu eða ógæfu.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Fólkið í garðinum.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
13.20 X-22.
14.05 Allir deyja.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Ég er ekki einu sinni
skáld.
17.00 Ugla sat á kvisti: Móð-
uróður.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Áður fyrr á árunum.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
30. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:03 21:48
ÍSAFJÖRÐUR 4:52 22:09
SIGLUFJÖRÐUR 4:35 21:52
DJÚPIVOGUR 4:28 21:21
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 8-15 í dag og hvassir vindstrengir við fjöll norðanlands, en hægari vestlæg átt
syðst. Skýjað en úrkomulítið um landið vestanvert, en yfirleit bjartviðri annars. Hiti 7 til
15 stig, hlýjast suðaustan- og austanlands.
Um daginn var sýnd á
RÚV áhugaverð bresk
heimildarmynd, Lyf-
leysutilraunin – Getur
heilinn læknað líkam-
ann?
Þar fylgjumst við
með lækni nokkrum,
Michael Mosley, sem
reynir að meðhöndla
verki með lyfleysu.
Hann setur upp
stærstu tilraun sem
nokkru sinni hefur verið gerð í Bretlandi til að
kanna lyfleysuáhrif og fær til þess sjálfboðaliða
sem allir þjást af langvinnum bakverkjum. Mosley
skiptir fólkinu í tvo hópa og segist ætla að gefa
öðrum hópnum nýtt lyf við bakverkjum en hinum
lyfleysu. Enginn vissi því hvort hann var að taka al-
vörulyf eður ei. En læknirinn sagði þar ekki alveg
satt því í raun fengu báðir hóparnir lyfleysu, töflur
sem innihéldu mjólkurduft, og átti fólk að taka
tvær slíkar tvisvar á dag. Eftir nokkrar vikur var
staðan tekin á fólkinu sem hafði haldið dagbók all-
an tímann. Það furðulega gerðist; um 40% af fólk-
inu fundu stóra breytingu á sér til hins betra og í
sumum tilvikum voru verkir að fullu horfnir. Þeg-
ar leyndarmálinu var ljóstrað upp var ekki laust
við að fólk væri hissa og jafnvel skömmustulegt.
Hafði það þá kannski gert sér upp verkina allan
tímann? En Mosley læknir fullyrti að sú væri ekki
raunin; verkirnir voru alltaf raunverulegir. Hins
vegar getur hugurinn hjálpað til og ef maður held-
ur að verkjastillandi lyf flæði um líkamann, þá geta
verkir horfið eins og dögg fyrir sólu.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Virkar lyfleysa
á króníska verki?
Lyfleysa Mosley
læknir gerir stóra
tilraun í Bretlandi.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 15 léttskýjað Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 13 skýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 21 heiðskírt
Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 10 alskýjað Róm 21 heiðskírt
Nuuk -3 snjókoma París 19 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg 8 alskýjað
Ósló 13 alskýjað Hamborg 11 heiðskírt Montreal 9 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Berlín 19 heiðskírt New York 13 heiðskírt
Stokkhólmur 9 heiðskírt Vín 18 heiðskírt Chicago 13 alskýjað
Helsinki 6 léttskýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 26 skýjað
DYk
U
Sannsöguleg mynd frá 2019 um stríðshetju úr Víetnamstríðinu. William H. Pits-
enbarger var þyrlulæknir sem bjargaði meira en sextíu bandarískum fót-
gönguliðum, áður en hann sjálfur lét lífið í einni af blóðugustu orrustum stríðs-
ins. Þrjátíu og tveimur árum síðar rannsakar Scott Huffman ástæðuna fyrir því
að það hafi ekki, fyrr en núna, átt að veita Pitsenbarger þá viðurkenningu sem
hann á svo sannarlega skilið.
Stöð 2 kl. 21.10 The Last Full Measure
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til og með 9. maí
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá
sem vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir
fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 13. maí
Hátt í þrjár milljónir manna hafa
skrifað undir undirskriftalista þar
sem skorað er á framleiðendur
kvikmyndarinnar Aquaman 2 að
reka Amber Heard frá framhalds-
myndinni. Eins og flestir ættu að
vita sem fylgjast eitthvað með í
Holly, þá fara nú fram réttarhöld í
máli Johnnys Depps og Amber
Heard, en Amber ásakaði Johnny
um hrottalegt ofbeldi í sinn garð.
Eitthvað virðast borðin vera að
snúast því eftir því sem líður á lítur
allt út fyrir að staðan hafi verið
akkúrat hinsegin. Það hafi verið
Amber sem beitti Johnny ofbeldi.
Hlustaðu á og lestu stjörnufrétt-
ir Evu Ruzu á K100 og K100.is.
Milljónir vilja
Amber Heard út