Morgunblaðið - 20.05.2022, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 2022
Fallegar vörur
fyrir heimilið
Sendum
um
land
allt
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Tokyo línan
Fáanlegt í svörtu, hnotu og eik
6 3 8 4 9 5 1 7 2
4 5 1 7 2 3 9 6 8
7 2 9 1 8 6 4 3 5
8 9 5 6 4 7 2 1 3
2 7 3 9 5 1 8 4 6
1 4 6 8 3 2 7 5 9
3 1 2 5 7 8 6 9 4
9 8 7 3 6 4 5 2 1
5 6 4 2 1 9 3 8 7
7 9 3 5 8 4 2 6 1
2 6 1 3 9 7 4 8 5
5 8 4 1 2 6 9 3 7
6 4 5 9 7 3 8 1 2
1 2 9 8 4 5 6 7 3
3 7 8 6 1 2 5 4 9
4 3 7 2 5 8 1 9 6
9 5 6 4 3 1 7 2 8
8 1 2 7 6 9 3 5 4
2 9 4 1 6 5 3 7 8
8 1 7 9 3 4 6 5 2
6 3 5 8 2 7 4 1 9
5 4 3 7 9 8 1 2 6
9 7 2 5 1 6 8 3 4
1 8 6 3 4 2 7 9 5
7 6 1 4 5 9 2 8 3
4 5 8 2 7 3 9 6 1
3 2 9 6 8 1 5 4 7
Lausnir
Oft hefur maður minnt hér á muninn á sögnunum valda og vella. Málið er plássfrekt og þá er gott að geta
vísað á Íslenska beygingarlýsingu. Hún er á netinu eins og allt annað. Rétt í lokin: Maður sem kennt er um að
hafa „ollið“ e-u hefur valdið því – t.d. því að grauturinn hafi ollið upp úr pottinum.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12 13 14
15 16 17
18 19 20 21
22 23 24
25 26
27 28 29 30
31 32 33
34 35
Lárétt 1 áhættustjórnun 8 kyrrð 9 fuglar 10 sjá að vantar 13 snjór 15 herða-
hyrnu 17 hreyfist ört 18 gnýja 19 hreyfi í hring 21 forsetning 22 algeng sagnmynd
23 eiga von á 25 hrópaði 27 hárlaus kollur 29 hreyfast ört 31 umráðasvæði 32
álitin 34 næstfyrstur 35 hreyfa höfuðið ótt
Lóðrétt 1 mjaðar 2 segja 3 stara 4 á fæti 5 ídýfa 6 gripi 7 þora 11 heiðblár litur 12
fullsæll 14 aflögun 16 heimsókn 18 notkun 20 beita þrýstingi 23 ráða 24 hlutað-
eigandi 25 hef lært 26 vinnusöm 28 þjóðhöfðingjatitill með Mongólum 30 sýna
fljótræði 33 stríðni
6 4 5
1 9
2 8 6
8 6 4
1 4 2 5
2 5 7
9 8 2
1 8 7
7 5 8
2 1 7
6 9
7 8 1
7 3
6 2 9
8 1
6 3 1 2
2 5
5 8
7 9 3 5 2
3 5 2
7 1
9 2 4
8 4 2
4 9
2 8 1 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Harðsnúna Hanna. V-NS
Norður
♠G4
♥ÁK5
♦ÁDG3
♣DG43
Vestur Austur
♠Á108765 ♠K9
♥DG8 ♥9764
♦1075 ♦986
♣6 ♣Á1087
Suður
♠D32
♥1032
♦K42
♣K952
Suður spilar 3G.
„Hvernig er þetta með þennan kaffi-
klúbb ykkar fuglanna – er konum aldrei
boðið? Það er bara Gölturinn þetta og
Gölturinn hitt. Dálítið einhæft.“ Mör-
gæsin hafði skotist út í Bónus að kaupa
meðlæti fyrir fund dagsins og rakst þá
á Harðsnúnu Hönnu í sjálfsafgreiðsl-
unni. Settu vöruna á pokasvæðið, skip-
aði vélin, mildri kvenmannsröddu.
„Þú ert alltaf velkomin, Jóhanna,“
sagði Magnús og lagði kleinupokann á
stálborðið.
„Ég hef nóg annað að gera,“ svaraði
Hanna og renndi kerrunni út um hliðið.
Alltaf snögg upp á lagið. Magnúsi varð
hugsað til spils sem Hanna vann með
Göltinn í vörninni. Vestur hafði opnað á
veikum 2♠ og kom út með lítinn spaða
gegn 3G – fjarkinn úr borði, nían hjá
Geltinum og tvisturinn hjá Hönnu! Frá-
bært spil, bæði í vörn og sókn, hugsaði
Magnús og rúllaði af stað.
Mundu eftir kvittuninni.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp á Temprumóti Tafl-
félags Garðabæjar sem haldið var í
febrúar síðastliðnum en um níu um-
ferða atskákmót var að ræða sem hald-
ið var á tveim kvöldum. Jóhann Ingva-
son (1993) hafði hvítt gegn
stórmeistaranum Helga Áss Grét-
arssyni (2381). 1. a3? hvítur gat unnið
með því að leika 1. Bxg6! Hxe2 (1. …
hxg6 2. Hxe8 Hxa2) 2. Dxf7+ Kh8 3.
Df6+ Kg8 4. Bf7 mát. 1. … Rd7?? 2.
Db3?? aftur gat hvítur unnið með því
að leika 2. Bxg6, t.d. væri þá 2. … Re5
svarað með 3. Hxe5! og hvítur hefur
unnið tafl. 2. … Re5 3. Rf1 b4 4. a4
svartur stendur núna vel að vígi þar eð
hann ræður yfir svo mörgum svörtum
reitum og a4-peð hvíts er veikt sem og
mögulega d5-peðið. Aðalfundur Skák-
sambands Íslands fer fram á morgun í
húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur en
hann hefst kl. 10.00 og stendur fram
eftir degi, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik
B O J W F B T A P J L K H P B
H E J O H R O S S A T R Ö Ð S
H J G Ð I K R E V D L Á K S Ó
E B A H A M A E Y J U M E T J
S B C S T R I M P L I A Y C L
T O N R X D T M C U V T E T Ð
A G N I N K I E R U R Ö V X Ó
V Y S D B Ó K S A L A Q U V L
Í B H T T Æ F Ý N C N P O I F
G F K V M U R Ö F M A S H L A
I E K D G Q S D X D T G U I P
J Y N W T U R Q V N T W E F V
X I D M E I R A S E G J A T R
B F Q U L E U X U D A Q I N G
T G S N I R A Ð R A J F U N M
Bahamaeyjum
Bóksala
Fjarðarins
Flóðljós
Hestavígi
Hrossatröð
Meirasegja
Nýfætt
Samförum
Skáldverkið
Strimpli
Vörureikninga
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
E" hæg' að búa 'il 'vö fimm
!'afa o"ðmeð því að no'a
'ex'ann neðan? Já, það e"
hæg' ef !ami bók!'afu" kemu"
fy"i" í báðum o"ðum.Hve"n
!'af má no'a einu !inni.
Þ"au'in e" að fylla í "ei'ina
með !ex þ"iggja !'afa
o"ðum og no'a eingöngu
!'afi ú" 'ex'anum að neðan.
No'amá !ama !'afinn
of'a" en einu !inni.
A A A E E F F N V
s t r J ú k a s t
S
E
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1öryggismál8ró9lóur10sakna13snær15sjali17iði18núa19sný21að22er23vænta25
kallaði27skalli29iða31land32talin34annar35tina
Lóðrétt1öls2yrkja3góna4il5sós6muni7áræða11asúr12alsæll14riðl16innlit18neysla20ýta
23valda24aðili25kann26iðin28kan30ana33at
Stafakassinn
EFA VEF ANA
Fimmkrossinn
RJÚKA STÚTS