Morgunblaðið - 20.05.2022, Side 26

Morgunblaðið - 20.05.2022, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 2022 Besta deild kvenna Valur – KR ................................................ 9:1 Breiðablik – ÍBV....................................... 0:1 Selfoss – Keflavík ..................................... 0:0 Staðan: Valur 5 4 0 1 17:3 12 Selfoss 5 3 2 0 7:2 11 Þróttur R. 5 3 1 1 11:7 10 Breiðablik 5 3 0 2 11:3 9 Stjarnan 5 2 1 2 9:8 7 Keflavík 5 2 1 2 6:5 7 ÍBV 5 2 1 2 5:4 7 Þór/KA 5 2 0 3 6:11 6 Afturelding 5 1 0 4 7:14 3 KR 5 0 0 5 2:24 0 Lengjudeild kvenna Víkingur R. – Grindavík .......................... 3:0 Staðan: Fjarð/Hött/Leikn. 2 2 0 0 8:1 6 FH 2 2 0 0 7:2 6 HK 2 2 0 0 7:3 6 Víkingur R. 3 2 0 1 8:5 6 Tindastóll 2 2 0 0 3:0 6 Grindavík 3 1 0 2 2:5 3 Augnablik 2 0 0 2 2:5 0 Fylkir 2 0 0 2 1:4 0 Haukar 2 0 0 2 0:6 0 Fjölnir 2 0 0 2 3:10 0 Lengjudeild karla Fylkir – Fjölnir......................................... 5:2 Grótta – HK .............................................. 2:0 Staðan: Fylkir 3 2 1 0 9:4 7 Grótta 3 2 0 1 8:2 6 Fjölnir 3 2 0 1 9:6 6 Selfoss 2 2 0 0 5:3 6 Grindavík 2 1 1 0 4:1 4 HK 3 1 0 2 5:6 3 Þór 2 1 0 1 2:4 3 Vestri 2 1 0 1 2:5 3 Kórdrengir 2 0 1 1 1:2 1 Afturelding 2 0 1 1 1:3 1 KV 2 0 0 2 2:6 0 Þróttur V. 2 0 0 2 0:6 0 England Aston Villa – Burnley.............................. 1:1 - Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Everton – Crystal Palace ........................ 3:2 Chelsea – Leicester.................................. 1:1 Staðan fyrir lokaumferðina: Manch. City 37 28 6 3 96:24 90 Liverpool 37 27 8 2 91:25 89 Chelsea 37 20 11 6 74:32 71 Tottenham 37 21 5 11 64:40 68 Arsenal 37 21 3 13 56:47 66 Manch. Utd 37 16 10 11 57:56 58 West Ham 37 16 8 13 59:48 56 Wolves 37 15 6 16 37:40 51 Leicester 37 13 10 14 58:58 49 Brighton 37 11 15 11 39:43 48 Brentford 37 13 7 17 47:54 46 Newcastle 37 12 10 15 42:61 46 Crystal Palace 37 10 15 12 49:46 45 Aston Villa 37 13 6 18 50:51 45 Southampton 37 9 13 15 42:63 40 Everton 37 11 6 20 42:61 39 Burnley 37 7 14 16 33:51 35 Leeds 37 8 11 18 40:78 35 Watford 37 6 5 26 33:75 23 Norwich 37 5 7 25 23:79 22 Þýskaland Umspil, fyrri úrslitaleikur: Hertha Berlín – Hamburger SV............. 0:1 Noregur Bikarkeppni karla, 1. umferð: Rana – Bodö/Glimt.................................. 0:4 - Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Hönefoss – Strömsgodset ....................... 0:4 - Ari Leifsson lék ekki með Strömsgodset en Arnór Gauti Ragnarsson lék með Höne- foss. Kolbu – Vålerenga .................................. 1:5 - Viðar Örn Kjartansson var ónotaður varamaður hjá Vålerenga og Brynjar Ingi Bjarnason ekki í hópnum. Rosseland – Viking.................................. 1:6 - Samúel Kári Friðjónsson lék seinni hálf- leik með Viking en Patrik Sigurður Gunn- arsson var ekki með. Florö – Sogndal........................................ 0:5 - Valdimar Þór Ingimundarson og Jónat- an Ingi Jónsson léku fyrri hálfleikinn með Sogndal en Hörður Ingi Gunnarsson var ekki með. Randesund – Start................................... 0:6 - Bjarni Mark Antonsson var ekki með Start. Bikarkeppni kvenna, 32ja liða úrslit: Kil/Hemne – Rosenborg......................... 1:4 - Selma Sól Magnúsdóttir lék fyrstu 60 mínúturnar með Rosenborg. Svíþjóð B-deild: Öster – Halmstad..................................... 1:4 - Alex Þór Hauksson lék fyrstu 85 mín- úturnar með Öster. Bandaríkin North Carolina – Orlando Pride ........... 1:2 - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var allan tímann á varamannabekk Orlando. Nashville – CF Montréal......................... 2:1 - Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leik- mannahópi Montréal. Houston Dynamo – Seattle Sounders ... 0:1 - Þorleifur Úlfarsson kom inn á hjá Hou- ston á 72. mínútu. 50$99(/:+0$ Mikil fagnaðarlæti brutust út á Goodison Park í Liverpool í gær- kvöld þegar Everton tryggði sér áframhaldandi sæti í ensku úrvals- deildinni í knattspyrnu með 3:2- sigri á Crystal Palace. Everton lenti 0:2 undir en sneri því við og Dom- inic Calvert-Lewin skoraði sig- urmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Burnley gerði 1:1-jafntefli við Aston Villa og slæst við Leeds um áframhaldandi sæti í deildinni í lokaumferðinni á sunnudag. Burn- ley mætir Newcastle heima en Leeds heimsækir Brentford. Mikil gleði á Goodison Park AFP/Oli Scarff Everton Áhorfendur þyrptust inn á völlinn þegar flautað var af. Fylkir skaust á topp 1. deildar karla í fótbolta í gærkvöld með stórsigri á Fjölni, 5:2, í Árbænum. Benedikt Daríus Garðarsson, Niku- lás Val Gunnarsson, Hallur Húni Þorsteinsson, Ásgeir Eyþórsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu fyrir Fylki en Hákon Ingi Jónsson, fyrrverandi Fylkismaður, gerði bæði mörk Fjölnis. Grótta vann HK 2:0 á Seltjarnar- nesi þar sem Sigurbergur Áki Jör- undsson og Kjartan Kári Hall- dórsson skoruðu mörkin á síðustu 20 mínútum leiksins. Morgunblaðið/Eggert Mark Miðvörðurinn Ásgeir Eyþórs- son skoraði eitt marka Fylkis. Fimm mörk og Fylkir á toppinn VALUR – KR 9:1 1:0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 15. 1:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 22. 2:1 Elín Metta Jensen 31. 3:1 Ída Marín Hermannsdóttir 33. 4:1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 35. 5:1 Ásdís Karen Halldórsdóttir 47. 6:1 Elísa Viðarsdóttir 76. 7:1 Bryndís Arna Níelsdóttir 86. 8:1 Bryndís Arna Níelsdóttir 89. 9:1 Cyera Hintzen 90. MM Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Val) Elín Metta Jensen (Val) Elísa Viðarsdóttir (Val) M Bryndís Arna Níelsdóttir (Val) Ída Marín Hermannsdóttir (Val) Ásdís Karen Halldórsdóttir (Val) Anna Rakel Pétursdóttir (Val) Arna Sif Ásgrímsdóttir (Val) Lára Kristín Pedersen (Val) Marcella Barberic (KR) Dómari: Twana Khalid Ahmed – 8. Áhorfendur: 260. BREIÐABLIK – ÍBV 0:1 0:1 Júlíana Sveinsdóttir 14. MM Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV) M Áslaug Munda Gunnlaugsd. (Breið) Heiðdís Lillýardóttir (Breiðabliki) Ameera Hussen (ÍBV) Guðný Geirsdóttir (ÍBV) Haley Thomas (ÍBV) Olga Sevcova (ÍBV) Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV) Sandra Voitane (ÍBV) Dómari: Birgir Þór Þrastarson – 7. Áhorfendur: 217. SELFOSS – KEFLAVÍK 0:0 M Miranda Nild (Selfossi) Áslaug Dóra Sigurbjörnsd. (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfossi) Susanna Friedrichs (Selfossi) Samantha Leshnak (Keflavík) Elín Helena Karlsdóttir (Keflavík) Sigurrós Eir Guðmundsd. (Keflavík) Caroline Van Slambrouck (Keflavík) Dómari: Helgi Ólafsson – 6. Áhorfendur: Um 100. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/ sport/fotbolti. BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Júlíana Sveinsdóttir tryggði ÍBV óvæntan sigur á Breiðabliki, 1:0, í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í gærkvöld. Markið er sögulegt fyrir Júlíönu sem hafði aldrei áður skorað í efstu deild en þetta var hennar 95. leikur. Hún valdi rétta augnablikið til að komast á blað en Júlíana skaut af 35 metra færi yfir Telmu Ívarsdóttur í marki Breiðabliks. Þar með hefur Kópavogsliðið tap- að tvisvar í fyrstu fimm umferð- unum, gegn ÍBV og Keflavík, og skorað í hvorugum leiknum. Eyjakonur sýndu áfram agaðan varnarleik en þær hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk í fyrstu fimm um- ferðunum. Níu mörk Vals gegn KR Valur gjörsigraði KR 9:1 á Hlíð- arenda þar sem sex markanna komu í tveimur fimm mínútna gusum. Þetta er versta tap KR í 30 ár, síðan Vesturbæingar töpuðu 9:0 fyrir Breiðabliki árið 1992, þegar sextán ára gömul Olga Færseth skoraði sex mörk fyrir Blika. Sama ár, 1992, vann KR 9:1-sigur á Val í efstu deild karla og segja má að Hlíðarendafélagið hafi loksins kvittað fyrir þann stóra skell! Markatala KR eftir fimm leiki er 2:24 og útlitið er ekki bjart í Vest- urbænum. _ Bryndís Arna Níelsdóttir nýtti vel sínar fyrstu 20 mínútur með Val í deildinni og skoraði tvö mörk undir lokin. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði líka tvö mörk. Selfoss missti toppsætið Selfyssingar nýttu ekki talsverða yfirburði lengst af gegn Keflvík- ingum og máttu sætta sig við marka- laust jafntefli. Þar með missti Selfoss efsta sæti deildarinnar í hendur Vals en er eft- ir sem áður eina ósigraða lið deild- arinnar eftir fimm umferðir. Öll töp- uðu stigin hafa hinsvegar verið í heimaleikjunum tveimur. Fyrsta mark í 95 leikjum Morgunblaði/Arnþór Birkisson Sigurmarkið Eyjakonur fagna Júlíönu Sveinsdóttir eftir að hún skoraði markið mikilvæga á Kópavogsvelli með skoti langt utan af velli. - ÍBV lagði Blika og Valur burstaði KR Morgunblaðið/Óttar Geirsson Selfoss Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflvíkinga og Brenna Lovera fram- herji Selfyssinga í baráttu um boltann í markalausu jafntefli liðanna. _ Samið hefur verið um vináttulands- leik fyrir 23-árs landslið kvenna í fót- bolta. Það mun mæta A-landsliði Eist- lands í Pärnu 24. júní og verður leikurinn skráður sem A-landsleikur. Jörundur Áki Sveinsson stýrir liðinu. Síðasti leikur hjá 23-ára landsliði var árið 2016 en þá var leikið gegn A- landsliði Póllands. Það taldist A- landsleikur og hann endaði 1:1. Fimm núverandi landsliðskonur tóku þátt í þeim leik. Þá skýrði KSÍ frá því í gær að A-landsliðið myndi spila einn vin- áttulandsleik fyrir EM á Englandi í sumar en ekki liggur fyrir gegn hverjum. _ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu um árabil, gæti verið valinn í landslið Ís- lands á ný fyrir landsleikina fjóra í júní. Aron hefur ekkert spilað með landslið- inu frá 8. júní í fyrra í kjölfar ásakana um meint kynferðisbrot árið 2010. Málið var fellt niður á dögunum og Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ sagði við Fréttablaðið í gær að Arnari Þór Viðarssyni landsliðsþjálfara væri frjálst að velja þá leikmenn sem hon- um hugnaðist. _ Golden State Warriors vann stór- sigur á Dallas Mavericks á heimavelli, 112:87, í fyrsta úrslitaleik liðanna í Vesturdeild NBA í körfubolta í fyrri- nótt. Stephen Curry skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Golden State og þeir Andrew Wiggins og Jordan Poole gerðu 19 stig hvor. Luka Doncic skor- aði 20 stig fyrir Dallas og Spencer Dinwiddie gerði 17. Liðin mætast aftur í kvöld á heimavelli Golden State í San Francisco. _ Íslendingaliðið Magdeburg þarf að- eins þrjú stig úr síðustu fjórum leikj- unum til að verða þýskur meistari í handknattleik eftir að hafa burstað botnlið N-Lübbecke, 38:20, í gær- kvöld. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk fyrir Magdeburg og er nú búinn að skora 200 mörk í deild- inni í vetur. Aðeins Hans Óttar Lind- berg, sem skoraði tíu mörk fyrir Füchse Berlín gegn Göppingen og er kominn með 213 mörk, og Bjarki Már Elísson, sem var marka- hæstur hjá Lemgo í sigri á Melsungen með sex mörk og hefur skorað 210 alls, eru með fleiri mörk en Ómar á tímabilinu. _ Þrjár konur verða á meðal dómara á heimsmeistaramóti karla í knatt- spyrnu í Katar í nóvember og desem- ber og verða þær fyrstu í sögu keppn- Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.