Morgunblaðið - 03.06.2022, Page 3

Morgunblaðið - 03.06.2022, Page 3
Frumkvöðlar frá fyrsta degi Við erum á fleygiferð til framtíðar. Við látum til okkar taka þegar kemur að sjálfbærri þróun og trúum að orkuskipti í flugi skapi ný tækifæri fyrir Ísland sem miðstöð umhverfisvæns flugs á Norður-Atlantshafi. Við fögnum afmæli okkar í dag – á flugi síðan 1937. Frá upphafi höfum við alltaf horft fram á veginn. Við sáum tækifæri í að nýta Ísland sem tengimiðstöð á milli Evrópu og Norður-Ameríku. Við höfum fjárfest í innviðum og nýsköpun í ferðaþjónustu og haldið merkjum Íslands á lofti um allan heim. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum til íslensks samfélags og efnahags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.