Morgunblaðið - 03.06.2022, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.2022, Blaðsíða 3
Frumkvöðlar frá fyrsta degi Við erum á fleygiferð til framtíðar. Við látum til okkar taka þegar kemur að sjálfbærri þróun og trúum að orkuskipti í flugi skapi ný tækifæri fyrir Ísland sem miðstöð umhverfisvæns flugs á Norður-Atlantshafi. Við fögnum afmæli okkar í dag – á flugi síðan 1937. Frá upphafi höfum við alltaf horft fram á veginn. Við sáum tækifæri í að nýta Ísland sem tengimiðstöð á milli Evrópu og Norður-Ameríku. Við höfum fjárfest í innviðum og nýsköpun í ferðaþjónustu og haldið merkjum Íslands á lofti um allan heim. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum til íslensks samfélags og efnahags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.