Morgunblaðið - 10.06.2022, Síða 7
Sérvalið
fyrir þig
Parmesan sósan
Með 16 mánaða ítölskum
Parmigiano - Reggiano.
Piparsósan
Svört, græn og hvít piparkorn
af klifurjurtinni Piper nigrum.
Hvítlaukssósan
Með pressuðum ferskum hvítlauk.
SPG
Kryddblanda fyrir nautakjöt &
grænmeti: salt, pipar og hvítlaukur.
Við ákváðum svo að bæta espressó
kaffibaunum við til að gefa þessu
enn meiri karakter.
AMB
Þessi blanda er hugsuð fyrir íslenska
lambið og inniheldur bæði framandi og
hefðbundnar kryddjurtir m.a.
hvítlauk, salt, kóríander, oregano,
timían, sumac og myntu.
RUB
Krybblanda fyrir kjúkling og grísa-
kjöt. Inniheldur á annan tug krydda
m.a. papriku, salt, hvítlauk, cayenna
pipar, reykta papriku og dökkan mos-
covado.