Morgunblaðið - 10.06.2022, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.06.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2022 Fyrsta leikrit Brynju Hjálmsdóttur, Ókyrrð, kemur út í dag, en verkið skrifaði hún fyrir fimm árum. Leikritið er gamanleikur sem gerist í flugvél á tímum heimsfaraldurs og hverfist um fjórar persónur sem allar stefna í ólíkar áttir. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Nýjasta verkið er það elsta Árleg útsending raun- veruleikasjónvarps Al- þingis var í fyrrakvöld og þjóðin límd við kassann að fylgjast með tiltekinni í pulsu- verksmiðjunni við Austurvöll. Aldar- gömul hefð eldhús- dagsumræðna (upp- haflega við afgreiðslu fjárlaga) ber aldurinn ekki sérlega vel, jafnvel þótt þær hafi verið með breyttu sniði og ræðumönnum hvers flokks var fækkað úr þremur í tvo, sem ekki veitir af í ljósi fjölda þingflokka. Með 1-2 undantekningum komu þingmenn upp og lásu upp lélega heimastíla. Helga Vala Helga- dóttir var heiðarleg undantekning en fyrri hluti ræðunnar var eins og áheyrnarprufa fyrir hlut- verk fjallkonunnar í næstu viku. En hún talaði þó um pólitík í seinni hlutanum, þótt það væri allt upprifjun. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fór beint í endurflutning á gömlum þingræðum, frekar lítið sannfærandi. Enginn svaraði ræðu annars. Þingið þarf að hætta þessu steindauða ritúali. Kannski annað snið myndi betur henta, t.d. að aðeins formenn og þingflokksformenn töluðu. Eins á að henda ræðustólnum (sem þangað kom af tæknilegum ástæðum með útvarpsútsendingum) og þingmenn látnir tala úr sæti (á fótum þó), sem myndi hraða umræðunni og vonandi gera hana hvassari. En þessi leiðindi og fánýti ganga ekki. Ljósvakinn Andrés Magnússon Steindauð og fánýt eldhúsdagsumræða Alþingi Afsakið, hlé. Já, takk og ekkert að afsaka. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022 Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ B A BLAÐ Á laugardag: Norðlæg átt, víða 5-10 m/s og rigning með köflum austan- og norðantil. Annars þurrt að kalla en líkur á stöku síðdeg- isskúrum. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast sunnanlands. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Norðlæg átt 5-10 og dálítil úrkoma norðanlands en bjart með köflum sunnantil. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2011-2012 14.35 Eldað úr afskurði 15.05 90 á stöðinni 15.20 Sögur af handverki 15.30 Hið sæta sumarlíf 16.00 Með okkar augum 16.30 Úti 17.00 Stiklur 17.30 Tónstofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Sögur – stuttmyndir 18.36 Sögur – Stuttmyndir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Förum á EM 20.10 Dýrin mín stór og smá 21.00 View from the Top 22.25 Vera 23.55 Pappírsár Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 Bachelor in Paradise 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Unicorn 19.40 Black-ish 20.10 Dear Frankie 21.55 Black Water: Abyss 23.35 The Insider 02.05 Triple 9 Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Supernanny 10.00 MasterChef Junior 10.40 10 Years Younger in 10 Days 11.25 Shipwrecked 12.10 It’s Always Sunny in Philadelphia 12.35 Nágrannar 12.55 Bump 13.25 First Dates Hotel 14.10 The Bold Type 14.55 Út um víðan völl 15.25 Hvar er best að búa ? 16.00 Glaumbær 16.40 Real Time With Bill Maher 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Wipeout 19.25 Britain’s Got Talent 20.15 Radioactive 22.00 Wendy 23.50 Mary 01.10 The Mentalist 01.50 Supernanny 02.35 10 Years Younger in 10 Days 03.15 Shipwrecked 04.00 Bump 18.30 Fréttavaktin 19.00 Bærinn minn (e) 19.30 Orkuveitan - Hluti af lausninni (e) 20.00 Orkuveitan - Hluti af lausninni (e) Endurt. allan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum – Óskar Pét- urs 21.30 Tónleikar á Græna hattinum – Óskar Pét- urs Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Samfélagið. 21.35 Kvöldsagan: Mávahlát- ur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Endastöðin. 10. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:03 23:52 ÍSAFJÖRÐUR 1:46 25:19 SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16 DJÚPIVOGUR 2:20 23:35 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg átt 5-13 m/s í dag, en 13-18 með suður- og suðausturströndinni fram eftir degi. Rigning suðaustan- og austanlands, annars úrkomulítið og bjart. Hiti 13 til 18 stig, en 6 til 13 stig austan- og norðvestantil. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Það að missa aukakílóin getur auk- ið frjósemi karlmanna í yfirþyngd og sæðisgæði þeirra til muna sam- kvæmt nýrri danskri rannsókn. Með þyngdar- tapinu virðast sáðfrumur meðal annars komast í helm- ingi betra form, sem eykur líkur á að þær nái að frjóvga egg, auk þess sem framleiðslan og fjöldi sáðfrumna eykst um allt að 40%. Þetta er fyrsta langtímarann- sóknin sem gerð er á töluverðum fjölda karlmanna þar sem tengsl þyngdartaps og frjósemi eru skoð- uð og gefur til kynna að svo sé. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Þyngdartap karlmanna getur aukið sæðisgæði Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 20 alskýjað Madríd 32 léttskýjað Akureyri 11 léttskýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 14 alskýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 18 skýjað Róm 20 rigning Nuuk 8 léttskýjað París 21 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 20 alskýjað Ósló 18 alskýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 14 rigning Kaupmannahöfn 19 alskýjað Berlín 21 léttskýjað New York 27 skýjað Stokkhólmur 20 léttskýjað Vín 16 rigning Chicago 21 skýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 24 skýjað Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.