Morgunblaðið - 20.06.2022, Page 29

Morgunblaðið - 20.06.2022, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ 96% Empire The Playlist BBC The sun Total FilmRogerEbert.com “Top Gun: Maverick is outstanding.” Breathtaking “It’s the BEST MOVIE OF THE YEAR!” “Might be the best movie in 10 years.” “Top Gun: Maverick is fantastic.” “Best Action Sequel Of All Time” “What going to the movies is all about” “You must see this one in the theater.” “a must see!” 82% Empire Rolling StoneLA Times BENEDICT CUMBERBATCH ELIZABETH OLSEN chiwetel ejiofor BENEDICT WONG xochitl gomez MICHAEL STÜHLBARG RACHEL MCadams HJÖRTUR JÓHANN JÓNSSON ALDÍS AMAH HAMILTON AHD TAMIMI GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON LÍSA PÁLSDÓTTIR HARALD G. HARALDS KATRÍN HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR “THE BEST MOVIE OF THE YEAR” “AN EPIC ADVENTURE” “A CROWD-PLEASEING BLAST” “THE MOVIE EVENT OF THE YEAR” “A MOVIE LIGHT YEARS AHEAD OF IT´S TIME” » Sýningin Andlit úr skýjum – manna- myndir Jóhannesar S. Kjarvals var opnuð á Kjarvalsstöðum 16. júní. Á henni má sjá olíumál- verk af þekktu fólki frá öllum tímabilum, vatns- litamyndir af ítölsku fólki frá 1920, úrval blek- og túskteikninga frá 1928-30, rauðkrítar- myndir af fjölskyldu og nánum vinum og lítt þekktar andlitsmyndir frá seinni árum hans. Þá má sjá hópmyndir eftir Kjarval sem hafa aldrei verið sýndar sam- an áður. Sýning á mannamyndum Jóhannesar S. Kjarvals opnuð á Kjarvalsstöðum Morgunblaðið/Eggert Koss Magdalena Margrét Kjartansdóttir við málverk Kjarvals af föður hennar í æsku, Kjartani Guðbrandssyni. Litríkar Kolbrún Bergþórsdóttir og Guðrún Nordal. Hress Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir og Einar Friðriksson. Á́hugavert Gestir virða fyrir sér teikningar eftir Kjarval undir gleri. Listunnendur Sveinn Einarsson og Þóra Kristjánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.