Morgunblaðið - 20.06.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 2022
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ
Lilja D. Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarráðherra og Svanhildur Hólm
Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ræða um um niðurstöður sam-
keppnisúttektar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni ríkja.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Getum gert enn betur í hagkerfinu
Á þriðjudag (sumarsólstöður):
SV 5-13, hvassast V-lands. Þykknar
upp og fer að rigna, fyrst V-lands en
þurrt að kalla NA-til fram undir
kvöld. Hiti 8 til 15 stig.
Á miðvikudag: Snýst í N-læga átt 5-13 og lítilsháttar rigning í flestum landshlutum. Hiti
6 til 13 stig, hlýjast sunnantil.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Fólkið í landinu
13.35 Útsvar 2011-2012
14.35 Persónur og leikendur
15.15 Af fingrum fram
16.00 HM í sundi
17.55 Sumarlandabrot 2020
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lundaklettur
18.08 Vinabær Danna tígurs
18.21 Hrúturinn Hreinn
18.28 Hundurinn Ibbi
18.32 Blæja
18.39 Sögur snjómannsins
18.46 Eldhugar – Annette
Kellermann – hafmeyja
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Sumarlandabrot
20.05 Uppreisnarseggir í
náttúrunni
21.00 Ridley Road – Til
höfuðs nýnasistum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lífshlaup í tíu myndum
– Muhammad Ali
23.15 Brot
00.05 Saga hryllingsmynda –
Draugasögur
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12:30 Dr. Phil
13:15 The Late Late Show
with James Corden
14:00 The Block
15:00 Ghosts
15:25 Good Sam
16:30 Spin City
16:55 The King of Queens
17:15 Everybody Loves
Raymond
17:40 Dr. Phil
18:25 The Late Late Show
with James Corden
19:10 Broke
19:40 PEN15
20:10 Top Chef
21:00 FBI: International
21:50 Blue Bloods
22:40 Love Island
23:25 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 NCIS
10.05 MasterChef Junior
10.45 Hell’s Kitchen USA
11.30 Nettir kettir
12.15 Sex í forgjöf
12.35 Nágrannar
13.00 Falleg íslensk heimili
13.30 Um land allt
14.05 Last Man Standing
14.30 The Goldbergs
14.55 Robson & Jim’s Ice-
landic Fly Fishing
Adventure
15.40 Saved by the Bell
16.05 Finding Alice
16.55 Moonshine
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Helvítis kokkurinn
19.15 Alex from Iceland
19.30 Britain’s Naughtiest
Nursery
20.20 Conversations
with Friends
20.50 Family Law
21.35 Sorry for Your Loss
22.05 60 Minutes
22.55 Magnum P.I.
23.40 Hell’s Kitchen USA
00.25 Pembrokeshire Mur-
ders: Catching The
Game Show Killer
01.10 The Mentalist
01.50 NCIS
02.35 Saved by the Bell
03.00 Finding Alice
03.45 Moonshine
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildarmörkin
19.30 Undir yfirborðið (e)
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
18.00 Að sunnan 1. þáttur
18.30 Að vestan 1. þáttur
19.00 Að austan 1. þáttur
19.30 Frá landsbyggðunum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.35 Kvöldsagan:
Mávahlátur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
20. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:55 24:05
ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35
SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18
DJÚPIVOGUR 2:10 23:49
Veðrið kl. 12 í dag
Snýst í norðlæga átt 3-10 m/s. Skýjað og dálítil væta á víð og dreif. Hvessir við suðaust-
urströndina síðdegis og léttir til um norðanvert landið. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Suð-
austurlandi.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Sérstakur hundaís frá stórmark-
aðnum Aldi í Bretlandi stendur
hundum og hundaeigendum nú til
boða.
Tvær bragðtegundir eru í boði
fyrir besta vin mannsins, annars
vegar bauna- og vanilluís og hins
vegar epla- og gulrótarís en ísinn
er einungis unninn úr plöntu-
afurðum. Í tilkynningu frá stór-
markaðnum kemur fram að allir
hundar elski ísinn enda sé hann
góður á bragðið og stútfullur af
nauðsynlegum næringarefnum fyr-
ir hunda.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Bjóða upp á
hundaís
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 26 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 12 rigning Brussel 18 skýjað Madríd 27 léttskýjað
Akureyri 18 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 20 skýjað Glasgow 17 skýjað Mallorca 31 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 súld London 19 alskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 24 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 29 skýjað
Ósló 17 alskýjað Hamborg 15 alskýjað Montreal 17 léttskýjað
Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 27 léttskýjað New York 19 heiðskírt
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 30 heiðskírt Chicago 24 skýjað
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 22 alskýjað Orlando 32 skýjað
DYk
U
VIKA 24
AS IT WAS
HARRY STYLES
ABOUT DAMN TIME
LIZZO
RUNNINGUPTHATHILL (ADEALWITHGOD)
KATE BUSH
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
GIVE THATWOLF A BANANA
SUBWOOLFER
EYJANÓTT
KLARA ELIAS
BLEIKUR OG BLÁR
FRIÐRIK DÓR
PEPAS
FARRUKO
HOLDME CLOSER
CORNELIA JAKOBS
LEIÐUR INN Á KLÚBB
ISSI
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18