Morgunblaðið - 19.07.2022, Síða 30

Morgunblaðið - 19.07.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2022 Við Hækk um nni í gleð i Á vefsíðunni Lestrarklefinn.is má finna metnaðarfulla bókaumfjöllun þar sem ekki er gert upp á milli bókmenntagreina. Katrín Lilja Jónsdóttir og Re- bekka Sif Stefánsdóttir segjast vilja stuðla að lestri almennings. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Bókaunnendur sem hvetja til lestrar Á miðvikudag: N-læg átt 3-10 m/s, hvassast með A-ströndinni. Skýjað með köflum og þurrt, en lít- ils háttar væta N- og A-lands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast S- og Sv-til. Á fimmtudag og föstudag: Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og væta öðru hverju. Hiti 8 til 15 stig. Á laugardag: SV-læg átt og bjart með köflum. Hiti 10 til 16 stig. RÚV 10.00 HM í frjálsíþróttum 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Sumarlandabrot 13.15 Bækur og staðir 13.25 Útsvar 2012-2013 14.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 14.45 Matarmenning – Kartöflur 15.15 91 á stöðinni 15.35 Í garðinum með Gurrý III 16.05 Lífsins lystisemdir 16.35 Rætur 17.05 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin 18.18 Frímó 18.44 Stundin rokkar 18.48 KrakkaRÚV – Tónlist 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Lausafé 20.30 Fiskilíf 21.05 Leigjendur óskast 21.30 Lífið heldur áfram 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Grafin leyndarmál 23.05 Gullregn 24.00 HM í frjálsíþróttum 03.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 14.18 The Late Late Show með James Corden 14.58 The Block 16.01 The Neighborhood 16.23 George Clarke’s Remar- kable Renovations 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 mixed-ish 19.40 Ghosts 20.10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 21.05 Bull 21.55 Evil 22.40 Love Island 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 FBI 00.55 The Rookie 01.40 Transplant 02.25 Annika Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 Call Me Kat 09.40 Claws 10.25 The Great British Bake Off 11.20 Shark Tank 12.05 30 Rock 12.25 Nágrannar 12.50 Mom 13.05 Home Economics 13.30 Suits 14.15 The Greatest Dancer 16.15 Grey’s Anatomy 16.55 The Good Doctor 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Jamie’s Easy Meals for Every Day 19.20 Hell’s Kitchen 20.00 Saved by the Bell 20.30 Last Man Standing 20.50 The Goldbergs 21.15 Better Call Saul 22.05 Æði 22.25 Unforgettable 23.05 Coroner 23.50 The Pact 00.50 The Mentalist 01.30 Call Me Kat 01.50 Claws 02.35 Shark Tank 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili (e) 19.30 Útkall (e) 20.00 Kaupmaðurinn á horn- inu (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.00 Frá landsbyggðunum 20.30 Taktíkin (e) – 9. þáttur Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veður. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Hljóðrás ævi minnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.35 Sumarmál. 21.35 Kvöldsagan: Fóstbræðra saga. 22.00 Fréttir og veður. 22.10 Hljóðrás ævi minnar. 23.00 Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur. 23.40 Þetta helst. 19. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:55 23:15 ÍSAFJÖRÐUR 3:26 23:53 SIGLUFJÖRÐUR 3:07 23:38 DJÚPIVOGUR 3:16 22:52 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt, 3-10 m/s, en norðlægari vestanlands. Rigning með köflum á sunnan- og austanverðu landinu, en annars úrkomulítið. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast vestantil. Ég hitti móðurbróður tengdasonar míns á förnum vegi á dög- unum og tókum við tal saman. Eins og allir al- mennilegir móður- bræður er hann harð- ur stuðningsmaður enska knattspyrnu- félagsins Arsenal og þegar ég spurði hvern- ig honum litist á kom- andi tímabil hjá okkar mönnum var hann fljótur til svars: „Mér líst ljóm- andi vel á það. Þetta getur ekki klikkað. Við erum bæði með Jesú og Múhameð!“ Þar á móðurbróðirinn að sjálfsögðu við brasil- íska framherjann Gabriel Jesus, sem kom til Ars- enal frá Manchester City í sumar, og Egyptann þindarlausa Mohamed Elneny, sem leikið hefur með liðinu í nokkur ár. Gabriel Jesus er fjórði Brassinn í liði Arsenal en fyrir voru nafnar hans Gabriel Magalhães og Gabriel Martinelli og svo ungstirnið Marquinhos. Í bráðskemmtilegu viðtali við sjónvarpsstöð Arsen- al sögðu nafnarnir þrír það vissulega geta verið ruglingslegt þegar samherji hrópar „Gabi!“ á æf- ingu – og þeir snúa sér allir í hring. Ég legg til að leikmenn Arsenal taki Baggalút- inn á þetta og kalli Jesus hér eftir Sússa til að- greiningar. Það færi honum ljómandi vel. Jafnvel mætti ganga alla leið og bæta við Quatro, það er Sússi Quatro. Hann er jú fjórði Brassinn í liðinu. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Við erum bæði með Jesú og Múhameð! Nýja nían Sússi mun styrkja lið Arsenal. AFP/Rob Carr 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þröstur Gestsson Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Gesti. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Pétur Guðjónsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Ástralska teikni- myndaserían Blu- ey Bandit, sem á íslensku gengur undir nafninu Blæja, hefur verið að gera það gott um allan heim. Þættirnir eru ein- staklega vel gerðir og ná með snilldarlegum hætti að fanga hið raunverulega hlutverk foreldra, sem einkennist alloft af hæðum og lægðum. Þá hafa þættirnir náð sér- staklega vel til feðra sem spegla sig gjarnan í breyskum pabba Blæju. Höfundur þáttanna, Joe Brumm, segir að hugmyndin að Blæju hafi kviknað út frá persónu- legri reynslu hans af ófullkomnu föðurhlutverkinu. „Ég ætlaði ekki að búa til hina fullkomnu fjölskyldu heldur vildi ég bara sýna hvernig þetta raunverulega er.“ Þættirnir hafa haft áhrif á feður víðs vegar um heim og verið þeim mikil hvatning. Nánar á K00.is Áhrifarík teiknimynda- sería fyrir feður Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 34 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 34 heiðskírt Madríd 38 léttskýjað Akureyri 15 léttskýjað Dublin 28 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 14 léttskýjað Glasgow 27 heiðskírt Mallorca 31 léttskýjað Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 36 léttskýjað Róm 33 heiðskírt Nuuk 11 skýjað París 38 heiðskírt Aþena 29 heiðskírt Þórshöfn 12 skýjað Amsterdam 31 heiðskírt Winnipeg 25 léttskýjað Ósló 23 alskýjað Hamborg 28 heiðskírt Montreal 25 alskýjað Kaupmannahöfn 23 alskýjað Berlín 28 heiðskírt New York 26 þoka Stokkhólmur 19 skúrir Vín 29 heiðskírt Chicago 28 léttskýjað Helsinki 18 léttskýjað Moskva 16 rigning Orlando 32 skýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.