Morgunblaðið - 04.07.2022, Page 25

Morgunblaðið - 04.07.2022, Page 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2022 JARÐGERÐARÍLÁT BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN MOLTU ! www.gamafelagid.is 577 5757 igf@igf.is Jarðgerðarílátið er 310 lítra og er hugsað fyrir þá sem vilja prófa sig áfram við moltugerð. Um það bil 30-35% af heildarmagni heimilissorps er lífrænn úrgangur sem má jarðgera. Afurð jarðgerðarinnar, moltan, nýtist sem næringarríkur áburður fyrir garðinn. Jarðgerðarílátið er hægt að panta í vefverslun okkar eða í síma 577 5757. „MÉR SKILST AÐ ÞAÐ SÉ AÐFANGASKORTUR.“ „GETURÐU ÍMYNDAÐ ÞÉR HVERSU MARGA ÚLFALDA VIÐ GÆTUM SELT EF BENSÍNLÍTRINN KOSTAÐI 1200 KR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að eiga einhvern sem hressir mann við á erfiðum dögum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GÓÐUR! ÉG VEIT AÐ ÞETTA ERT ÞÚ, KÖTTUR ER ÞAÐ? ÉG SETTI UPP DYRABJÖLLU MEÐ MYNDAVÉL TÆKNIDRASL GETURÐU Í ALVÖRU SÉÐ LÍF MITT Í KÚLUNNI? JÁ! HVAÐ ÞÝÐIR ÞETTA? Í NÓTT MUNU UNDARLEGAR VERUR MEÐ SEKKI Á BAKINU SÆKJA ÞIG HEIM! VARÚÐ seti Íslands, Guðni Th. Jóhann- essson, hana síðan riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir af- rek á sviði sjósunds, fyrst Íslend- inga. Fjölskylda Eiginmaður Sigrúnar er Jóhann- es Jónsson, f. 28.8. 1970, sviðsstjóri hjá Ríkisendurskoðun. Börn þeirra eru: 1) Benedikt Geir, f. 22.6. 1993, MSc í gervigreind og máltækni. Eiginkona hans er Sædís Rán Sveinsdóttir, f. 8.7. 1993, starfsk. hjá utanríkisráðuneytinu. Þau eru búsett í Mosfellsbæ og eiga soninn Einar Birki, f. 13.10. 2021. 2) Ingi- björg Bergrós, f. 22.2. 1997, BS í viðskiptafræði. Maki hennar er Anton Örn Kristjánsson, 1.5. 1991, tölvunarfræðingur. Þau eru búsett í Mosfellsbæ og eiga dótturina Kötlu Maren, f. 10.4. 2021. 3) Daní- el Óskar, f. 28.1. 1999, tónlistar- maður og nemi við Háskólann á Bifröst, býr í Mosfellsbæ. Maki hans er Diljá Pétursdóttir f. 15.12. 2001, söngkona og nemi í sjúkra- þjálfun við Háskóla Íslands. Systkini Sigrúnar eru: Guðný Hallgrímsdóttir, f. 8.7. 1964, býr í Reykjavík, Hulda Guðrún Geirs- dóttir, f. 10.8. 1966, býr í Mos- fellsbæ, og Geir Jón Geirsson, f. 6.12. 1978, býr í Mosfellsbæ. For- eldrar Sigrúnar eru Geir Jón Þor- steinsson, f. 19.7. 1945, matreiðslu- meistari, og Emma Ottósdóttir, f. 10.9. 1945, nuddari. Þau búa í Mos- fellsbæ. t Þórunn Pálsdóttir húsfreyja Eyjólfur Jónsson lögreglumaður og sundkappi í Reykjavík Sigrún Þuríður Geirsdóttir Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Reykjavík Bjarni Bjarnason sjómaður í Reykjavík Emil Ottó Bjarnason járnsmiður, búsettur í Gríms- staðaholti og Mosfellsbæ Guðný Eyjólfsdóttir húsmóðir í Reykjavík Sigrún Emma Ottósdóttir nuddari í Mosfellsbæ Eyjólfur Bjarnason bóndi og formaður í Skipagerði á Stokkseyri Þuríður Grímsdóttir bústýra í Skipagerði á Stokkseyri Geir Jón Jónsson kennari, gjaldkeri og bókari í Reykjavík María Sigurbjörnsdóttir húsfreyja í Reykjavík Hulda Svava Jónsdóttir húsmóðir í Reykjavík Þorsteinn Þorsteinsson umsjónarmaður hjá Rannsóknarstofnun sjávarútvegsins, búsettur í Reykjavík Þorsteinn Jónsson járnsmíðameistari í Reykjavík Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja í Reykjavík Ætt Sigrúnar Þuríðar Geirsdóttur Geir Jón Þorsteinsson matreiðslumeistari í Mosfellsbæ Baldur Hafstað var beðinn um að gera hringhendu um hug- renningar sínar og það sem hann væri helst að fást við þá stundina. Hann brást við á þessa leið: Ýti á takka tölvunnar, timbur lakka í kofa, guði þakka gjafirnar. – Gott er á hnakka að sofa. Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar „Rótleysi“: Við þurfum styrk til að standa í stormi þess tíðaranda, sem ríkir hér, því rótleysið er rótin að hverjum vanda. Hjörtur Benediktsson segir frá því, að dæturnar hafi boðið sér í 9,5 km fjallgöngu: Burtu við sofum ei sumarnætur er söngfuglar kvaka í mó. Gott er að eiga duglegar dætur sem draga um fjöllin hró. Hallmundur Kristinsson yrkir og bætir við þessari athugasemd: „Taki hver til sín sem vill – ég tek sjálfur minn hluta!“ Skáldskapargáfuna virðist hann virkja. Vísur hans oftast ég les. Það að hann sé næstum alltaf að yrkja er nú samt dálítið spes! Jón Atli Játvarðarson svarar: Karlinn er alltaf að yrkja og ekki vill sprænurnar virkja, vísur les hratt verður svo patt, en heykist við hótanir Tyrkja. Og Dagbjartur Dagbjartsson lét ekki sitt eftir liggja: Að yrkja svona er ekkert grín og ekki veit ég hvað er best. Sjálfur tek ég mitt til mín. -Svo mega hinir eiga rest. Ingólfur Ómar Ármannsson Skreyta glæður skýjaslóð skarlatslæðu mynda. Sól að græði rennur rjóð roðar hæð og tinda. Sigríður Ólafsdóttir orti á mið- vikudag: · Eftir rok og regn og hríð nú reynist komin betri tíð því sólin dátt á himni hlær að hitastiginu frá í gær Sigurbjörn á Fótaskinni kvað 1889: Gnauðar mér um grátna kinn gæfumótbyr svalur. Nú þig kveð ég síðsta sinn sveit mín Aðaldalur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ýmsar hugrenningar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.