Morgunblaðið - 04.07.2022, Síða 26

Morgunblaðið - 04.07.2022, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2022 Besta deild karla ÍBV – Breiðablik....................................... 0:0 Keflavík – Fram ....................................... 3:1 Staðan: Breiðablik 12 10 1 1 35:12 31 Víkingur R. 11 7 1 3 25:16 22 Stjarnan 10 5 4 1 20:13 19 Valur 10 6 1 3 19:14 19 KA 10 5 2 3 15:12 17 KR 12 4 4 4 16:19 16 Keflavík 11 4 2 5 19:20 14 Fram 11 2 4 5 20:29 10 FH 10 2 3 5 15:18 9 ÍA 10 1 5 4 11:21 8 ÍBV 11 0 5 6 9:20 5 Leiknir R. 10 0 4 6 7:17 4 2. deild karla Víkingur Ó. – KFA ................................... 1:3 Höttur/Huginn – Njarðvík ...................... 1:2 Magni – Haukar........................................ 2:2 Reynir S. – KF.......................................... 1:1 Þróttur R. – Völsungur............................ 2:1 Staðan: Njarðvík 10 9 1 0 37:8 28 Þróttur R. 10 8 1 1 19:8 25 Ægir 9 7 1 1 16:10 22 Völsungur 10 5 2 3 21:15 17 Haukar 10 4 3 3 13:11 15 KFA 10 3 3 4 17:19 12 ÍR 9 3 2 4 13:15 11 KF 10 2 5 3 18:22 11 Víkingur Ó. 10 2 2 6 15:21 8 Höttur/Huginn 10 1 3 6 10:19 6 Magni 10 1 2 7 7:27 5 Reynir S. 10 1 1 8 10:21 4 3. deild karla KFG – Kormákur/Hvöt ........................... 1:1 KH – Sindri ............................................... 1:1 Elliði – Dalvík/Reynir .............................. 5:2 Staðan: Víðir 9 6 1 2 21:10 19 KFG 9 6 1 2 18:11 19 Elliði 9 5 1 3 18:12 16 Sindri 9 4 3 2 17:13 15 Dalvík/Reynir 9 5 0 4 20:17 15 Augnablik 9 4 2 3 14:17 14 Kári 9 4 1 4 14:14 13 Vængir Júpiters 9 3 1 5 14:17 10 Kormákur/Hvöt 9 3 1 5 16:20 10 ÍH 9 3 0 6 22:23 9 KFS 9 3 0 6 13:22 9 KH 9 2 1 6 9:20 7 Lengjudeild kvenna Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – HK........ 1:4 Staðan: HK 9 7 0 2 20:9 21 FH 8 6 2 0 24:5 20 Tindastóll 9 6 2 1 14:5 20 Víkingur R. 9 6 1 2 20:10 19 Fjarð/Hött/Leikn.9 4 3 2 18:12 15 Augnablik 9 3 0 6 10:18 9 Grindavík 9 2 2 5 6:17 8 Fylkir 8 2 1 5 6:13 7 Fjölnir 9 1 1 7 6:21 4 Haukar 9 1 0 8 6:20 3 Svíþjóð Djurgården – Hammarby....................... 1:0 - Jón Guðni Fjóluson hjá Hammarby er frá keppni vegna meiðsla. Häcken – Elfsborg................................... 1:1 - Valgeir Lunddal Friðriksson var ekki í leikmannahópi Häcken. - Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 74. mínútu hjá Elfsborg. Há- kon Rafn Valdimarsson var varamarkvörð- ur liðsins. Helsingborg – Kalmar ............................ 1:1 - Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn fyrir Kalmar. Norrköping – Sirius ................................ 0:1 - Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyr- ir Norrköping en Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki í leikmannahópnum. - Aron Bjarnason lék fyrstu 87 mínúturn- ar fyrir Sirius. Varberg – Värnamo ................................ 3:0 - Oskar Tor Sverrisson kom inn á sem varamaður á 66. mínútu hjá Varberg. Staðan: Häcken 12 7 4 1 25:17 25 Djurgården 13 7 3 3 26:10 24 AIK 13 7 3 3 18:15 24 Hammarby 12 6 3 3 21:11 21 Malmö FF 13 6 3 4 14:12 21 Kalmar 12 6 2 4 15:10 20 Elfsborg 12 5 4 3 24:13 19 Mjällby 12 5 4 3 12:10 19 IFK Göteborg 11 5 2 4 13:11 17 Sirius 12 5 2 5 14:19 17 Norrköping 12 4 3 5 15:14 15 Varberg 12 4 2 6 11:19 14 Värnamo 12 3 3 6 11:16 12 Sundsvall 12 3 0 9 13:30 9 Degerfors 11 2 1 8 9:24 7 Helsingborg 13 1 3 9 11:21 6 B-deild: Öster – Skövde AIK................................. 2:3 - Alex Þór Hauksson lék fyrstu 67 mín- úturnar fyrir Öster. _ Efstu lið: Brage 24 stig, Halmstad 23, Utsikten 23, Eskilstuna 21, Skövde 21, Ös- ter 21, Brommapojkarna 18, Trelleborg 18. Bandaríkin B-deild: LA Galaxy 2 – Oakland Roots ................ 3:1 - Óttar Magnús Karlsson lék allan leikinn fyrir Oakland Roots. Hvíta-Rússland BATE Borisov – Energetik-BGU .......... 1:1 - Willum Þór Willumsson lék fyrstu 80 mínúturnar fyrir BATE Borisov. 50$99(/:+0$ ÍBV – BREIÐABLIK 0:0 MM Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV) M Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV) Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV) Guðjón Orri Sigurjónsson (ÍBV) Anton Ari Einarsson (Breiðabliki) Damir Muminovic (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Bl) Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 4. Áhorfendur: 636. KEFLAVÍK – FRAM 3:1 1:0 Frans Elvarsson 3. 2:0 Patrik Johannesen 32. 2:1 Guðmundur Magnússon 74. 3:1 Nacho Heras 78. M Adam Ægir Pálsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík) Nacho Heras (Keflavík) Patrik Johannesen (Keflavík) Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík) Guðmundur Magnússon (Fram) Tiago Fernandes (Fram) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 6. Áhorfendur: 520. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. BESTA DEILDIN Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Keflavík vann góðan 3:1-sigur á Fram þegar liðin mættust í 11. um- ferð Bestu deildar karla í knatt- spyrnu í Keflavík í gærkvöldi. Frans Elvarsson kom heimamönn- um í forystu strax á þriðju mínútu þegar Almarr Ormarsson, sem var að leika sinn fyrsta leik fyrir Fram í um níu ár, reyndi að hreinsa frá í kjölfar hornspyrnu en boltinn fór í Frans og þaðan í netið. Eftir rúmlega hálftíma leik unnu Keflvíkingar boltann á miðsvæðinu, Frans lék með boltann áfram, lagði hann til hliðar á Færeyinginn Patrik Johannesen sem kláraði laglega nið- ur í hornið rétt innan vítateigs. Á 74. mínútu minnkaði Guð- mundur Magnússon muninn fyrir Fram með laglegu skallamarki eftir fyrirgjöf Tiago Fernandes, hans tí- unda mark í deildinni á tímabilinu. Fjórum mínútum síðar skoraði Nacho Heras hins vegar þriðja mark Keflavíkur með föstu skoti upp í nær- hornið úr miðjum teignum og þar við sat. Keflavík er áfram í 7. sæti deild- arinnar en nú tveimur stigum á eftir KR og á einnig leik til góða á Vest- urbæinga. Fram er enn í 8. sæti. Á laugardag hélt topplið Breiða- bliks til Vestmannaeyja og heimsótti þar heimamenn í ÍBV. Mikil barátta einkenndi fyrri hálf- leik þar sem bæði lið sóttu sín færi, þó Breiðablik hafi átt meginþorra hættulegu færanna. Guðjón Orri Sig- urjónsson í marki Eyjamanna sá hins vegar við öllum tilraunum Blika og staðan því markalaus í leikhléi. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri. Bæði lið áttu sín færi en markmenn og varnir liðanna gerðu oftast vel. Undir lokin voru það Blik- ar sem sóttu af miklum krafti en allt kom fyrir ekki og markalaust jafn- tefli þar með niðurstaðan. Þetta var aðeins annar deildar- leikur Breiðabliks á tímabilinu þar sem liðið tapar stigum og fyrsta jafn- tefli liðsins í deildinni. Blikar halda toppsætinu og eru nú níu stigum fyr- ir ofan ríkjandi Íslandsmeistara Vík- ings úr Reykjavík, sem á leik til góða. ÍBV hefur ekki enn unnið leik í Bestu deildinni í sumar og er í 11. og næstneðsta sæti með fimm stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Keflavík nálg- ast efri hluta deildarinnar Ljósmynd/Kristinn Steinn Mark Leikmenn Keflavíkur fagna fyrsta marki leiksins gegn Fram í gær- kvöldi, sem Frans Elvarsson skoraði eftir aðeins þriggja mínútna leik. - Vann góðan sigur á Fram - Fyrsta jafntefli Breiðabliks kom í Eyjum Knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Jónatan Ingi Jónsson voru einu sinni sem oftar á skotskónum í norska fótboltanum um helgina. Hólmbert lék allan leikinn og skoraði þriðja markið í 3:1-sigri Lilleström á Kristiansund í úrvals- deildinni. Hólmbert hefur nú skor- að átta mörk í 15 leikjum í deild og bikar á tímabilinu. Jónatan skoraði annað mark Ís- lendingaliðs Sogndal í 2:3-tapi fyrir KFUM Ósló í B-deildinni. Valdimar Þór Ingimundarson lagði upp hitt markið. Jónatan hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur fimm í 14 leikjum í deild og bikar til þessa. Morgunblaðið/Sigurður Ragnarsson Öflugur Jónatan Ingi Jónsson skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu í gær. Á skotskónum í Noregi Ísland dróst í D-riðil með Portú- gal, Ungverjalandi og Suður- Kóreu á HM 2023 í handknattleik karla, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Dregið var í átta fjögurra liða riðla í Katowice í Póllandi á laug- ardag. Fyrir dráttinn var Ísland í efsta styrkleikaflokki, Portúgal í öðr- um, Ungverjaland í þriðja og Suð- ur-Kórea í þeim fjórða. Komist Ísland upp úr D- riðlinum fer liðið í milliriðil með liðunum úr C-riðlinum, sem inni- heldur Svíþjóð, Brasilíu, Afr- íkuþjóð sem á eftir að koma í ljós hver er og Úrúgvæ. Óhætt er að segja að í D- riðlinum sé að finna góðkunningja Íslands. Á EM 2022 í janúar síðast- liðnum var íslenska liðið með Portúgal og Ungverjalandi í riðli, á HM 2021 var Ísland með Portú- gal í riðli, á EM 2020 var liðið með Ungverjalandi í riðli og mætti svo Portúgal í milliriðli síðar í keppninni. „Það er alveg furðulegt hvernig þetta raðast. Það má segja að það sé gott fyrir okkur að þekkja þau vel en að sama skapi þekkja þau okkur líka,“ sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari meðal annars í samtali við mbl.is á laugardag. gunnaregill@mbl.is Kunnuglegir and- stæðingar á HM 2023 Ljósmynd/Szilvia Micheller HM Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins. _ Enski miðvörðurinn James Tar- kowski er genginn í raðir enska knatt- spyrnufélagsins Everton. Hann kemur á frjálsri sölu frá Burnley, þar sem hann lék undanfarin sex ár, og skrifaði undir fjögurra ára samning í Bítlaborg- inni. Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton fær til liðs við sig í sum- ar. Fleiri félög voru áhugasöm um að tryggja sér þjónustu Tarkowski, þar á meðal Aston Villa, en hann ákvað að velja Everton eftir að hafa rætt við Frank Lampard knattspyrnustjóra. _ Isabella Ósk Sigurðardóttir, landsliðskona í körfuknattleik, átti magnaðan leik er lið hennar South Adelaide Panthers vann 91:83-sigur á Forestville Eagles í áströlsku B- deildinni í Forestville á laugardags- morgun. Isabella Ósk spilaði rétt tæp- lega 28 mínútur og skoraði 21 stig, tók 16 fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði eitt skot. South Adelaide er eftir sigurinn í efsta sæti Central-riðilsins með 22 stig eftir 12 leiki. _ Nottingham Forest, nýliði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla, hefur tryggt sér enska markvörðinn Dean Henderson á láni frá Manchest- er United. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. BBC Sport greinir frá því að Forest greiði laun Hendersons að fullu á meðan lánstímanum stend- ur og að í samningnum sé enginn for- kaupsréttur. Henderson, sem er 25 ára gamall, fékk afar lítið að spila með Man. United á síðasta tímabili og vildi því ólmur fá tækifæri til þess hjá öðru liði, enda með sæti í enska landsliðs- hópnum á HM 2022 í Katar í sigtinu. Nýliðarnir festu einnig kaup á franska varnarmanninum Giulian Biancone. Kemur hann frá Troyes í heimalandinu og skrifaði undir þriggja ára samning. _ Portúgalska stórstjarnan Cris- tiano Ronaldo, sóknarmaður enska knatt- spyrnufélagsins Manchester Unit- ed, hefur óskað eftir því við stjórn- armenn félagsins að það samþykki sanngjörn tilboð sem kunni að berast í sig svo honum sé unnt að róa á önnur mið í sumar. Í umfjöllun The Athletic sagði meðal annars að hinn 37 ára gamli Ronaldo vilji ólmur spila áfram í Meistaradeild Evrópu og berjast um titla á lokaárum ferils síns. Telji hann ekki nægilega miklar líkur á því hjá Man. United á Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.