Fréttablaðið - 19.08.2022, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 19.08.2022, Blaðsíða 11
KYNN INGARBLAÐ ALLT FÖSTUDAGUR 19. ágúst 2022 Barnvænt sveitarfélag Í leikskólum Kópavogs er lögð áhersla á: • Gæði og gleði í starfi • Góða aðstöðu • Fallegar leikskólalóðir • Metnaðarfull verkefni • Námsstyrki fyrir starfs- fólk og hvatningu til að eflast í starfi Skapandi og skemmtilegt Bryndís Gunnarsdóttir deildarstjóri, til vinstri, og Sigríður Ólafsdóttir leikskólastjóri eru sammála um að nemar í starfsnámi í leikskólanum Grænatúni séu gríðarleg vítamínsprauta inn í starfið og hafi góð áhrif á starfsumhverfið. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Nám með vinnu er allra hagur Í vor útskrifuðust fjórir starfsmenn leikskólans Grænatúns úr leikskólafræðum við Mennta- vísindasvið Háskóla Íslands en Kópavogsbær veitir starfsmönnum leikskóla styrki til náms í formi launaðs leyfis vegna mætingar í bók- og verknám í leikskólafræðum. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.