Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2016, Page 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2016, Page 27
Kjarninn í bátasafni Hróars- keldu – það er hinna sjófæru báta – eru eftirgerðir allra vík- ingaskipanna fimm er fundust þarna í firðinum. Markmið safnsins er þó ekki aðeins að halda til haga þessum skipum og sögu þeirra heldur einnig að varpa ljósi á sögu skipasmíða, bæði þeirrar er fæddi af sér víkingaskipin og einnig þess er við tók. Þess vegna er hér að finna t.d. færeysku bátana og skipsbátinn af Gauksstaðaskip- inu. Líka má hér sjá handverk er tengist þessum forna tíma og ýmislegt annað sem víkingum var nauðsynlegt til að standa undir nafni. Sjómannablaðið Víkingur – 27

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.