Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Qupperneq 45

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Qupperneq 45
Norrœn jól fara að „lindin“, þ. e. gosbrunnur Vigelands, yrði ekki slíkt listaverk sem fyrir tækið var mikið umleikis. Þetta virti Vigeland þeim til öfundar og svaraði með þögn og kaldri fyrirlitning. Fyrirsögnin „Borgin við lindina“ var gömul. Ég gat þess fyrr, að árið 1899, þá er Vigeland var þrítugur, sendi hann bæjarstjórn Kristjaníuborgar lauslegt til- boð um að gera gosbrunn fyrir bæinn, og gerði nokkra grein fyrir þessari hug- mynd sinni. Ekkert varð úr þessu þá. Vigeland réðst þá um sinn í það, að skreyta dómkirkjuna í Niðarósi með höggmyndum í gotneskum stíl. Þannig urðu til hinar gotnesku myndir hans. En hann hvarf frá þessu verki; snérist auk heldur gegn sjálfri hugmyndinni að nútíðarmenn séu að búa til gömul listaverk. Maður hét Gunnar Heiberg, tólf árum eldri en Vigeland, einn hinn snjallasti rithöfundur Norðmanna, frægur blaðagreinahöfundur. Þeir hittust um aldamótin suður í París, Gunnar Heiberg og Vigeland, og Vigeland tjáði honum hugmynd sína um brunninn. Það var um vorið 1901 að Gunnar Heiberg birti í „Verdens Gang“ eitt af sínum frægu freðabréfum undir fyrirsögninni: „Byen med fontainen“ — „Borgin við lindina“. Hugmyndin er sú, að slíkt listaverk sem Vigeland hafði gert nokkur frumdrög að, og hafði þó mest í hugarsmíðum, það mundi valda því, ef fullgert yrði, að höfuðborg Noregs yrði kölluð út um heim og með inum stærri þjóðum ekki nafni sínu, heldur „Borgin við lindina“. Fyrsta hugmynd Vigelands var sjálfur brunnurinn, stór skál, sem borin væri uppi af nokkrum jötunvöxnum mönnum, öllum nöktum — þetta var á þeim árum sem nokkuð var um það deilt, hvort hin nakta mynd væri krenking á siðferði. Vatnið átti að fossa út af börmum skálarinnar — ekkert annað. Vigeland mun þó hafa dregið upp fyrir hugarsjónum Gunnars Heiberg meiri sýnir og víðari en brunninn einan, enda óx hugmyndin mjög fyrir sálarsýn lista- mannsins sjálfs. Fyrst lengi hugsaði Vigeland það hæzt að setja brunninn á Eiðs- vallatorg, fyrir framan þinghúsið, rétt í miðri höfuðborginni. Vigeland varð stórfrægur 25 ára gamall, skyndilega og algerlega; það var 1894. Tólf árum síðar, 1906, sýndi hann löndum sínum fyrst frumdrög að brunninum. Þá hafði hann hugsað sér að gera enn ferhyrnda þró utan um sjálfan brunninn, nær tuttugu metra á hverja hlið, prýdda sextíu rismyndum á hliðum og tuttugu listilega gerðum, háum trjám úr bronsi, en lim trjánna skyldi enn mynda ker eða skálar, og skyldi þar í setja lifandi blóm. En í limkrónum trjánna voru marg- víslegar myndir, fullt af lífi. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.