Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Qupperneq 67

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Qupperneq 67
Norrœn jól sel ég ekki dýrari en ég keypti þær, en séu þær sannar, má þessi gamli Harð- angursprstur vel við árangurinn una, og þeir, sem neytt hafa ávaxtanna úr görðum prestssetursins í Ullensvang, hljóta að hugsa til hans með þakklæti. Prestssetrið Ullensvang stendur á fögru nesi fram við sjó. Fyrir ofan eru hlíðarnar þéttvaxnar barr-trjám. Þar lengst uppi í fjallinu, á háum hjalla, á prestur- inn dálítið sumarhús, og er mörg einstigi upp að fara, áður en þangað er komið. Handan við fjörðinn eru brattar hlíðar, og lengra innfrá er Harðangursfönnin, fallegur jökull, og hefir verið á það bent, hve skaut Harðangurskvenna sé líkt honum að formi til. Er engu líkara en konurnar í Harðangri hafi sjálfrátt eða ósjálfrátt viljað bera sama höfuðskraut og fjallið, sem gnæfir yfir sveitina og fjörðinn. Þegar hin frægu Harðangursbrúðkaup eru haldin, koma menn á bátum yfir fjörðinn, og niður við sjóinn er brúðareikin, þar sem brúðurin býst skarti sínu, áður en hún gengur til kirkju. Eikin er orðin gömul, og þótt undarlegt megi virðast um tré í slíkri stöðu, er hún nú tekin að hrörna. Væntanlega fær hún þó enn oft að sjá fagurt bros í brúðar auga. Ég spurði presdnn, hvort hann gæti ekki komið því svo fyrir, að ég fengi að vera viðstaddur brúðkaup, meðan ég stæði við. Ekki var þess kostur, en ferming var næsta sunnudag, og þó það þyki kannske ekki viðeigandi af presti að gefa svo mikinn gaum að veraldlegum hlutum við messugjörð, hlýt ég að segja, að hinir fögru og þjóðlegu búningar fólksins settu sinn svip á daginn og gáfu öllu, sem fram fór, þjóðlegan blæ. Kirkjan í Ullensvang er meira en 650 ára gömul, tildurslaus, en svipmikil. Hún mun rúma um 700 manns, og þætti það rausnarleg sveitakirkja hér á íslandi. Var hún nærri full þennan sunnudag, og morguninn eftír, kl. 10 f. h., fór fram altarisganga fyrir fermingarbörnin og aðra, er koma vildu. Skifti aðsóknin þá aftur hundruðum. Mér var það sannarlega gleði að aðstoða sóknarprestinn við þá athöfn. í lok útdeilingarinnar bað hann mig að veita sér sakramentið með útdeil- ingarorðum íslenzku kirkjunnar, og er það sjálfsagt í fyrsta skiftí, sem íslenzk tunga hefir verið töluð við messu í Harðangri, en Sande prestur ber mikla lotn- ingu fyrir iillum sann-norrænum erfðum, jafnframt því, sem hann er þjóðrækinn Norðmaður. Hann tekur gjarnan þátt í þjóðdönsum, tíl dæmis að taka og hann er ákveðinn fylgjandi nýnorskunnar. Lýðháskólarnir eiga í honum ákveðinn stuðn- ingsmann, enda er hann jafnframt prestsskapnum kennari við „Harðanger Folke- högskule“, sem stendur lítið eitt uppi í fjallshlíðinni, ofan við prestssetrið. Ola Sande er kvæntur. Heitir kona hans Tora. Þau hjón eiga þrjár dætur 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.