Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Side 89

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Side 89
Norræna félagið Starfið á árinu 19 47 Starf félagsins liefur verið heldur minna á þessu ári en undanfarin ár. Félagsmönnum hefur þó Iítið eitt fjölgað og fimm félög og félagasambönd hafa gengið í Norræna félagið, sem styrktar- og samstarfsfélög. Á sama hátt hafa fjölmörg félög í hinum Norðurlöndunum gengið í Norrænu félögin þar. Félög þau sem gengu í Norræna- félagið eru: Blaðamannafélag íslands, Búnaðarfélag íslands, Félags íslenzkra rithöfunda, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Verzlunarráð fslands. Kann stjórn Norræna félags- ins þessum félögum miklar þakkir fyrir þann hlýhug er þau sýna til norrænnar sam- vinnu með því að ganga í Norræna félagið. Námskeið Norræna félagsins. Ákveðið var að hér á landi skyldi vera norrænt blaðamannanámskeið í júní. En svo fáir þátttakendur gáfu sig fram að nám- skeiðinu varð að aflýsa. Ástæðan til þess, hve þátttaka var lítil var að ferðir hingað eru mjög dýrar, erfitt að fá far og dvölin auk þess dýr. Það voru því alltof fáir blaðamenn. sem treystust til þess að bera þann kostnað. sem af slíkri ferð leiddi. Þátttakendur frá íslandi í mótum, sem haldin voru á hinum Norðurlöndunum, voru ekki nema í verzlunar- og bankamálamótinu í Danmörku en í því tóku þátt Hannes Þorsteinsson fulltrúi, Kristján Friðriksson framkvæmdastj., Ragnheiður Jónsdóttir gjaldkeri og Stefán Björns- son skrifstofustjóri. Mót þetta var hið myndarlegasta í alla staði og lærdómsríkt. Einn af íslenzku þátttakendunum, Hannes Þorsteinsson, segir meðal annars eftirfarandi um mót þetta: „Fyrir okkur, þátttakcndur í þessu móti, er ferð þessi ekki einungis ógleyinan- leg fyrir framúrskarandi móttökur, heldur höfum við allt annan skilning á þjóð þeirri, sem bauð okkur heim og landinu sem hún byggir. En mót sem þetta gefur okkur ekki einungis tækifæri til að kynnast gestgjöfum okkar heldur einnig nágrönnum og var það að sínu leyti ekki síður skemmtilegt. Yfirvöld allra landa spara nú gialdeyri og amast við ferðalögum til útlanda eftir fremsta megni, en hér er um greinilega fásinnu að ræða. Ekkert gefur heiminum meira öryggi en skilningurinn á högum annarra. Einangrunin er 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.