Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Síða 94

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Síða 94
* Norrcen jól háskaleg og stefnir hverri þjóð í voða. Skilninginn öðlast menn fyrst við kynningu. Þess vegna álít ég að gjaldeyrir sá sem eytt er til ferðalaga til annarra landa komi aftur með vöxtum og vaxtavöxtum, enda þótt fjármálaspekúlantana kunni að svíða í fingur- gómana í bili við að telja út peningana. Að síðustu vil ég færa Foreningen Norden í Dan- mörku alúðar þakkir fyrir móttökumar og öllum þeim dönskum fyrirtækjum sem opnuðu okkur dyr sínar og héldu okkur dýrðlegar veizlur. Eg óska líka Norrænu félögunum í hinum norrænu löndum allra heilla með hið gifturika starf, sem þau berjast fyrir og ég er sann- færður um, að það muni færa hinum norrænu þjóðum mikla blessun í framtíðinni. — Hannes Þorsteinsson". — í öðrum mótum tóku Islendingar ekki þátt í sumar. Upplýsingar um skóla á Norðurlöndum hefur Norræna félagið gefið svo sem föng hafa verið á, en miklu færri hafa farið á skóla til Norðurlanda í ár en undan- farið og veldur þar gjaldeyrisskortur mestu. Ókeypis skólavist. Sænska ríkið veitti aftur styrk til þess að bjóða 100 nem- endum frá Norðurlöndunum ókeypis skólavist við lýðháskóla i Sviþjóð. Sjö nemendum var boðið héðan. 10 sóttu um þessa skólavist og voru eftirtaldir nemendur valdir, og frá eftirtöldum skólum: Bryndís Þorvaldsdóttir frá Blönduósi, hafði verið í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Iierdís Sigurðardóttir frá Reykjavík, hafði verið í Reykjaskóla. Sigríður Jóhannsdóttir, Hveragerði, hafði verið í Laugaskóla. Elías Jónsson, Bolungarvík, hafði verið í Reykholtsskóla. Erlingur Hansson, Reykjavík, hafði verið í Laugarvatnsskóla. Jón Bjarnason, Lögbergi, hafði verið í Núpsskóla. Njáll K. Breiðdal, Reykjavík, hafði verið í Laugarvatnsskóla. Einum nemanda var boðið til Finnlands. Tveir sóttu um að fara þangað, en annar þeirra tók umsókn sína aftur, vegna forfalla. Sá nemandi, sem þangað fór heitir Matthías Haraldsson frá Reykjavík. Hann hefur verið í Gagnfræðaskóla Reykjavíkur og tekið þaðan próf. Sótt var um 150 króna gjaldeyrisleyfi handa hverjum nemanda til þess að geta greitt far og gistingar á leiðinni til skólanna, sem þeim var boðið að dvelja í. Viðskipta- nefnd veitti leyfið, cn Landsbankinn neitaði um yfirfærslu á þessari upphæð. Norræna félaginu í Svíþjóð voru nú tilkynnt þessi úrslit. En til þess að tryggja það að ungling- arnir yrðu ekki af þessum kostakjörum bauðst félagið til þess að greiða einnig far unglinganna, og danska Norræna félagið bauðst til þess að greiða fyrir þá gistinguna. Má segja að aum séu okkar kjör orðin, er þjóðin hefur ekki einu sinni tök á að taka boðunum um ókeypis nám og uppihald fyrir æskufólk sitt, og munu slík dæmi fáheyrð 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.