Mosfellingur - 09.12.2021, Side 15
Verði ykkur að góðu,
Reykjabúinu,
MosfellsbæFleiri uppskriftir á kalkunn.is
HRÁEFNI
150 g smjör
350 g nýir sveppir, niðursneiddir
200 g laukur, smátt saxaður
1 stilkur sellerí, smátt saxaður
1/2 búnt fersk steinselja, smátt söxuð
(eða 2 msk þurrkuð)
2-3 msk kalkúnakrydd
300 g skinka, smátt söxuð
100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar
150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar
2 stór egg
2 dl rjómi
1/2 tsk salt
1 tsk ferskmalaður pipar
AÐFERÐ
Bræðið smjörið í stórum potti og látið sveppina og
grænmetið ásamt steinseljunni, kalkúnakryddinu og
skinkunni krauma í því í 10 mín. eða þar til grænmetið
er orðið mjúkt.
Bætið þá heslihnetum og brauðteningum í pottinn og
látið fyllinguna kólna lítillega.
Hrærið þá eggjunum og rjómanum saman við og
kryddið með salti og pipar.
HESLIHNETU- OG SVEPPAFYLLING
REYKJABÚSINS