Bræðrabandið - 01.11.1953, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.11.1953, Blaðsíða 1
KN ÝR OSS/ 20. árg. Reykjavílc, okt ,'nóv. '53 10.ll.tbl. n n ii íi n ii n n ti n ii n ii ii ii ii ii ii ti ii ii ii ii ii n ii ii i' >1 <1 'i i' i’ n " 'i" " " " " " i'" " " " " " ii" ii 'i" 'i i' 'i II I T T 0 G í> E T T A Eftir ársfundinn. Allir, sem viðstaddir voru á sóðasta ársfundi, munu eiga sínar sérstöku endurminningar frá honum. Eg get aðeins lýst hví, sem eg minnist sérstaklega nú þegar hann er hjá liðinn og tilheyrir fortíðinni, Ytra snið þessa fundar var nokkuð frátrugöið því, sem venjulegast er þegar um ársfundi er að ræða. Engar nefndir störfuðu í samhandi við hann, engar tillögur voru fram tornar, engar skýrslur fluttar. Af þessum ástæðum gafst meiri tími til andlegra samlcoma. Umræðufundunum var varið til þess að ræða hinar ýmsu starfsgreinar safnaðar- ins, og veittu hinir erlendu træður mikilvæga fræðslu \im það, hvernig hægt væri að ná testum árangri í starfi safn- aðarins. Á fundum þessum fóru fram fjörugar umræður og góður træðralags andi ríkti á þeim öllum. kessi einingar- andi einkenndi fundinn allan, og er minningin um það ^meðal þeirra endurminninga frá ársfundinum, sem hæzt tera í mínum huga. Aðsóknin að hinum opinteru kvöldsamkomum var góð og vaxandi - síðasta kvöldið var hvert sæti kirkjunnar skipaö, og virtust áheyrendurnir ávallt drekka í sig toð- skapinn, sem fluttur var. Gott var að sjá systkinin, sem heima eiga í fjar- lægum landshlutum. Sennilegt er að þau hafi meira gagn af slíkum samkomum en nokkura annar, svo er þaö venjulega að það, sem kostar fórn, veitir mesta hlessun. 1 samtandi við þetta skal eg tenda á tvö atvik, sem verða mér ógleyman- leg. Kona utan úr sveit taðst gistingar í húsi okkar meðan á fundinum stæði, því aö þótt hún ætti nákomna ætt- ingja í tænum, mættu þeir ekki vita um það að hún væri hér

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.