Bræðrabandið - 01.11.1953, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.11.1953, Blaðsíða 7
7 - "Bræðrabandið11 10.11'53 kraftana og vora tiltúin að standa upp og skína, þegar myrkur heimsins er svartast. Spámaðurinn Jesaja segir, að velgerðarstarfsemin muni veita heiminum ljós: "ká mun lýós þitt kruna fram, sem morgunroði.". Það er skiljanlegt. Nýtt líf í söfnuðinum mun koma því til leiðar, að hann lýsi öðrum. Og hið nýja líf kemur þegar andi Guðs fær að fylla meðlimina, og þeir taka höndum saman í kærleiksþjónustu fyrir aðra, "Kristur gefur þeim anda af sínum anda og líf af sínu lífi." Þetta gerir hann vegna þess að þeir nota það honum til dýrðar. Hann úthellir ekki anda sínum og andlegu lífi í dauða hrunna. En hann þráir að úthella því gegn um lifandi leiðsl- ur - hreinar leiðslur - leiðslur, sem eru öðrum til hless- unar. Aftur vitnum við til Jes. 58,11. Hór er átt við rennandi straum. Slíkur söfnuður hefur eitthvað að gefa heiminum. Hann gefur von hinum örvæntandi, hinum syrgjandi veitir hann olíu gleðinnar, hann gefur líf, ljós og kærleika. Með slíkar horfur framundan ættum við sem söfnuður að auka og efla velgerðarstarf okkar. Að lokurn þetta: Komumst við hjá því að skilja, að afstaða okkar til þessa máls hefur að gera með andlega 'velferð okkar sjálfra? Shr. Matt. 25,34-40. MINNINGAHOES i! ti i! i! i! H tt n tt n n n n n n n u n n 1. n n n Str. Herdís Magnúsdóttir var jarðsett frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 10. apríl s.l. Herdís sáluga var meðal hinna fyrstu, sem aðhyllt- ust Aðventhoðskapinn í Vestmannaeyjum fyrir um þaö hil 30 árum. Var hún síðan í flokki hinna öruggu og trúu meðlima þess safnaðar um langt skeið. Síðar fluttist hún til Roykjavíkur og dvaldi hór til dauðadags. Systir Herdís var meöal hinna kyrrlátu og hógværu, en vcrk hennar vitnuðu um það, sem í hjartanu hjó. Vinnuafköst hennar fyrir systra- félögin voru ótrúlega mikil. Fjölmennur hópur ættingja, vina og trúsystkina var viðstaddur útför hennar. Undirritaður flutti kveðjuorð, sr. Sigurhjörn Einarsson prófessor rakti æfiferil hinnar látnu og jarðsöng. Athöfninni var útvarpað. J.G. Br. Agnar Magnússon andaðist á heimili sfnu hinn 3. ágúst s.l. og var útför hans gerð frá Aðventkirkjunni 11. ágúst að viðstöddu miklu fjöl- menni. Br. Agnar var meðlimur Aðventsafnaðarins í Reykja- vík í flciri áratugi. Síðustu mánuðina gat hr. Agnar ekki sótt samkomur safnaðarins sökum heilsuhrests. Hann elskaði Aðventhoðskapinn og honum var það mikil ánægja að leggja fram krafta sína og hæfileika í þjónustu hans. Hann elsk- aði kirkju sína og söfnuð sinn og gat í sannleika sagt:

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.