Austurglugginn


Austurglugginn - 30.04.2010, Blaðsíða 5

Austurglugginn - 30.04.2010, Blaðsíða 5
Okkar fólk á Fljótsdalshéraði Gott samband verður betra með tímanum Hjá TM tölum við um viðskiptavini og vitum að góð vinasambönd verða ekki til af sjálfu sér. Þau þarf að rækta. • Hjá TM fá bestu viðskiptavinirnir hærri tjónleysisafslátt • Hjá TM fá viðskiptavinir vátryggingaráðgjöf sniðna að sínum þörfum • Hjá TM fá viðskiptavinir framúrskarandi tjónaþjónustu Þau taka vel á móti þér í útibúinu okkar á Egilsstöðum. Þar finnurðu ávallt heitt á könnunni og gott næði til að fara yfir málin. Annars er allt gott að frétta. Gestur er nýbúinn að taka þvottahúsið heima hjá sér í gegn og hefur verið upptekinn við æfingar með karlakórnum. Þórveig er dugleg í ræktinni og kennir nú spinning þrisvar í viku. Hún ætlar líka að mála húsið sitt í sumar, ljóst. Miðvangi 2-4 700 Egilsstaðir Sími 515 2670

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.