Austurglugginn - 30.04.2010, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. apríl AUSTUR · GLUGGINN 9
Fjarðalistinn
1. Elvar Jónsson ‐ Neskaupstaður
2. Eydís Ásbjörnsdóttir ‐ Eskifjörður
3. Esther Ösp Gunnarsdóttir ‐ Reyðarfjörður
4. Stefán Már Guðmundsson – Neskaupstaður
5. Ásta Eggertsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
6. Ævar Ármansson ‐ Stöðvarfjörður
7. Ingólfur Sigfússon ‐ Mjóifjörður
8. Sigríður M. Guðjónsdóttir ‐ Neskaupstaður
9. Hanna Björk Birgisdóttir ‐ Stöðvarfjörður
10. Kamma Dögg Gísladóttir ‐ Eskifjörður
11. Heimir Arnfinnsson ‐ Reyðarfjörður
12. Aðalsteinn Valdimarsson ‐ Eskifjörður
13. Finnbogi Jónsson ‐ Fáskrúðsfjörður
14. Malgorzata Beata Libera ‐ Eskifjörður
15. Díana Mjöll Sveinsdóttir ‐ Eskifjörður
16. Sigrún Birna Björnsdóttir ‐ Reyðarfjörður
17. Guðrún Íris Valsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
18. Smári Geirsson ‐ Neskaupstaður
Framsóknarflokkur
1. Jón Björn Hákonarson
2. Guðmundur Þorgrímsson
3. Eiður Ragnarsson
4. Snjólaug Eyrún Guðmundsdóttir
5. Jósef Auðunn Friðriksson
6. Svanhvít Aradóttir
7. Gísli Þór Briem
8. Svanbjörg Pálsdóttir
9. Einar Birgir Kristjánsson
10. Þóranna Lilja Snorradóttir
11. Tinna Hrönn Smáradóttir
12. Hafþór Eide Hafþórsson
13. Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir
14. Sigfús Vilhjálmsson
15. Aleksandra Janina Wojtowicz
16. Einar Sverrir Björnsson
17. Líneik Anna Sævarsdóttir
18. Þorbergur Níels Hauksson
Sjálfstæðisflokkur
1. Jens Garðar Helgason
2. Valdimar O. Hermannsson
3. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
4. Sævar Guðjónsson
5. Óskar Hallgrímsson
6. Þórður Vilberg Guðmundsson
7. Guðlaug Dana Andrésdóttir
8. Borghildur Stefánsdóttir
9. Gunnar Á. Karlsson
10. Fjóla Hrafnkelsdóttir
11. Heiðrún H. Þórólfsdóttir
12. Árdís Aðalsteinsdóttir
13. Bergsteinn Ingólfsson
14. Benedikt Jóhannsson
15. Kristín Ágústsdóttir
16. Hilmar Sigurjónsson
17. Kristborg Bóel Steindórsdóttir
18. Jón Kr. Ólafsson
Fjarðabyggð
Vopnafjarðarhreppur
Framsóknarflokkur
1. Þórunn Egilsdóttir, verkefnisstjóri
2. Bárður Jónasson, verkstjóri
3. Fjóla Dögg Valsdóttir, verkakona
4. Hafþór Róbertsson, kennari
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi
6. Arnar Geir Magnússon, lögregluvarðstjóri
7. Signý Björk Kristjánsdóttir, bókari
8. Sölvi Flosason, verkamaður
9. Brynjar Joensen, bílstjóri
10. Petra Sif Björnsdóttir, nemi
11. Helgi Sigurðsson, bóndi
12. Hreiðar Geirsson, verkamaður
13. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
14. Borghildur Sverrisdóttir, hótelstjóri og sveitarstjórnarmaður
Fregnir af framboðsmálum sendist á netfangið frett@austurglugginn.is.
Vinstri hreyfingin grænt framboð
1. Cecil Haraldsson, sóknarprestur.
2. Þórunn Hrund Óladóttir, kennari.
3. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfr.
4. Stefán Smári Magnússon, bæjarstarfsmaður.
5. Stefanía Stefánsdóttir, sjúkraliði.
6. Kolbeinn Agnarsson, sjómaður.
7. Margrét Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðinemi.
8. Snorri Emilsson, leikstjóri.
9. Unnur Óskarsdóttir, kennari.
10. Guðni Sigmundsson, sjúkraflutningamaður.
11. Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri .
12. Jón Guðmundsson, bifreiðarstjóri.
13. Anna Þorvarðardóttir, húsfrú.
14. Jóhann Sveinbjörnsson, fyrrv. bæjargjaldkeri.
Bréf til blaðsins
ægi sjálfboðaliðastarfs
dsdóttir skrifar:
hvort heldur er á vegum foreldrafé-
laga, í skólaráðum eða skólanefndum.
Ótalin eru þá öll þau störf sem bekkj-
arfulltrúar foreldra leggja af mörkum
í þágu bekkjarins. Ef hægt væri með
raunhæfum hætti að meta þessi störf
til fjár eða taka þau inn í þjóðhags-
reikninga mætti eflaust sjá þar nýjar
tölur. Sjálfboðaliðastörf í þágu barna
og unglinga eru ómetanleg hvort
heldur það tengist skólum, íþróttum
eða annarri frítímaþjónustu.
Landssamtök foreldra vilja þakka
öllum sem lagt hafa samstarfi heim-
ila og skóla lið og þakka öllum þeim
foreldrum sem nú sem endranær hafa
lagt af mörkum ómældar stundir
með virkri þátttöku í skólasam-
félaginu t.d. við að auka félagslíf og
samstarf meðal nemenda, kennara
og foreldra á yfirstandandi skóla-
ári. Stuðningur foreldra við skóla-
starfið skilar sér margfalt til baka í
betri líðan og bættum námsárangri
barnanna. Að foreldrar og kenn-
arar vinni saman að velferð nem-
enda skilar sér í bættu samfélagi og
heillavænlegri uppvaxtarskilyrðum
barna. Áhugi, ábyrgð og áhrif for-
eldra á skólastarf auk jákvæðra við-
horfa til skólagöngu barnanna getur
skipt sköpum fyrir námsárangur og
almenna velferð nemenda.
Í hádegisfyrirlestri hjá ÍSÍ fyrir
nokkrum árum (apríl 2007) hélt
Þórdís Gísladóttir fyrirlestur um
hagrænt gildi íþrótta í íslensku
samfélagi sem byggðist á rann-
sóknum Þórdísar þar sem hún tók
saman vinnuframlag sjálfboðaliða í
stjórnum og nefndum íþróttahreyf-
ingarinnar.(sjá isi.is)
Taldi hún þá heildarvirði sjálfboða-
liðastarfsins vera 7-8 milljarða á ári.
Ætla má að sú tala verði ekki lægri
séu tekin saman öll þau dagsverk
sem unnin eru á vettvangi foreldra-
samstarfs í skólum.
Oft er talað um að skólinn sé hjartað
í hverfinu og vissulega hefur nær-
umhverfið mikil áhrif á okkur öll.
Við viljum huga hvert að öðru,
nágrönnum og þeim sem standa
okkur næst. Bekkjarsamfélag barna
okkar er stór hluti af daglegu lífi
þeirra og okkar. Þess vegna er svo
mikilvægt að þar ríki náungakær-
leikur og góður bekkjarbragur.
Nú þegar harðnar á dalnum, og
margir foreldrar eru atvinnuleit-
andi, hvetjum við fólk til að vera
vakandi yfir velferð barna og
taka virkan þátt í þeirri siðbót
sem fyrir okkur öllum liggur.
Skólastjórnendur eru hvattir til
að huga að þeim mannauði sem býr
í foreldrum. Það er mikið í húfi að
skólinn eigi frumkvæði að samstarfi
heimila og skóla og virkji foreldr-
ana til samstarfs. Foreldrar þurfa
að hafa góða aðkomu að skólastarf-
inu. Einnig hvetjum við foreldra
til að bjóða í auknum mæli fram
aðstoð sína í þágu skólastarfsins.
Sjálfboðaliðastörf eru gefandi og
það vita allir þeir mörgu sjálfboða-
liðar sem láta gott af sér leiða víðs-
vegar í samfélaginu dag hvern.
Höfundur er verkefnastjóri hjá Heimili
og skóla – landssamtökum foreldra.