Austurglugginn - 30.04.2010, Side 8
8 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 30. apríl
Framsóknar-, samvinnu-
og félagshyggjufólk
1. Vilhjálmur Jónsson, bæjarfulltrúi.
2. Eydís Bára Jóhannsdóttir, kennari.
3. Hjalti Þór Bergsson, bifreiðastjóri.
4. Unnar B. Sveinlaugsson, viðgerðamaður.
5. Óla B. Magnúsdóttir, skrifstofumaður.
6. Sigríður Berglind Sigurðardóttir, félagsliði.
7. Guðjón Sigurðsson, sjúkraflutningamaður.
8. Sigríður Stefánsdóttir, loftskeytamaður.
9. Örvar Jóhannsson, rafvirkjanemi.
10. Sigurður Ormar Sigurðsson, bæjarst.
11. Bjarney Emilsdóttir, húsmóðir.
12. Snorri Jónsson, plötu- og ketilsmiður.
13. Friðrik H. Aðalbergsson, eldri borgari.
14. Þórdís Bergsdóttir, framkvæmdastjóri.
Samfylking og óháðir
1. Guðrún Katrín Árnadóttir, kennari.
2. Anna G. Sigmarsdóttir, leiðb. á leikskóla.
3. Guðjón Már Jónsson, rafmagnstæknifr.
4. Elfa Hlín Pétursdóttir, safnstjóri.
5. Þórhallur Jónasson, gæðastjóri.
6. Elva Ásgeirsdóttir, verkakona.
7. Guðjón Egilsson, sjómaður.
8. Ásta Guðrún Birgisdóttir, leikskólakennari.
9. Jón Halldór Guðmundsson, skrifstofustjóri.
10. Ása Björg Kristinsdóttir, nemi.
11. Þórir Dan Friðriksson, öryrki.
12. Bryndís Aradóttir, starfsmaður HSA.
13. Hilmar Eyjólfsson, heldri borgari.
14. Margrét Vera Knútsdóttir, viðurk. bókari.
Sjálfstæðisflokkur
1. Arnbjörg Sveinsdóttir, fv. alþingismaður.
2. Margrét Guðjónsdóttir, nemi/verkakona.
3. Daníel Björnsson, fjármálastjóri.
4. Svava Lárusdóttir, kennari.
5. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður.
6. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri.
7. Páll Þ. Guðjónsson, framkvæmdarstjóri.
8. María Michaelsdóttir Töczik, húsmóðir.
9. Árni Elísson, tollari.
10. Stefán Sveinn Ólafsson, ferðamálafr.
11. Elfa Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
12. Ólafur Örn Pétursson, bóndi Skálanesi.
13. Ragnar Konráðsson, verkamaður.
14. Ómar Bogason, forseti bæjarstjórnar.
Framboðslistar til sveitarstjórnarkosninga 2010
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar í 77 sveitarfélögum 29. maí næstkomandi.
Hér eru birtir þeir framboðslistar á Austurlandi sem frést hefur af að svo komnu máli.
Framsóknarflokkur
1. Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur
2. Eyrún Arnardóttir, dýralæknir
3. Páll Sigvaldason, ökukennari
4. Gunnhildur Ingvarsdóttir, fjármálastjóri
5. Jónas Guðmundsson, bóndi
6. Helga Þórarinsdóttir, sviðsstjóri
7. Þórey Birna Jónsdóttir, leikskólakennari
8. Ingvar Ríkharðsson, prentari
9. Magnús Karlsson, bóndi
10. Kristjana Jónsdóttir, hundaræktandi
11. Guðmundur Þorleifsson, heldri borgari
12. Sigrún Jóna Hauksdóttir, sölumaður
13. Hrafn Guðlaugsson, framhaldsskólanemi
14. Sólveig Björnsdóttir, bóndi
15. Björg Eyþórsdóttir, læknanemi
16. Sigurður Þórarinsson, verktaki
17. Anna Sigríður Karlsdóttir, þroskaþjálfi
18. Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi
Héraðslisti
1. Sigrún Blöndal, framhaldsskólakennari
2. Tjörvi Hrafnkelsson, hugbúnaðarsérfræðingur
3. Árni Kristinsson, svæðisfulltrúi
4. Ragnhildur Rós Indriðadóttir, hjúkrunar-
fræðingur og ljósmóðir
5. Árni Ólason, íþróttakennari
6. Ruth Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri
7. Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri
8. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri
9. Þorsteinn Bergsson, bóndi og þýðandi
10. Edda Egilsdóttir, viðskiptastjóri
11. Guðmundur Ólafsson, bóndi
12. Ireneusz Kolodziejczyk, rafvirki
13. Íris Randversdóttir, grunnskólakennari
14. Kristín Björnsdóttir, starfsmaður VR
15. Aðalsteinn Ásmundsson, vélsmiður
16. Guðný Drífa Snæland, heimavinnandi
17. Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri
18. Helga Hreinsdóttir, heilbrigðisfulltrúi
Sjálfstæðisflokkur
1. Guðmundur Ólafsson
2. Katla Steinsson
3. Karl S. Lauritzson
4. Anna Alexandersdóttir
5. Aðalsteinn Ingi Jónsson
6. Ásta Sigríður Sigurðardóttir
7. Þórhallur Harðarson
8. Þórhallur Borgarsson
9. Vilhjálmur Snædal
10. Elín Káradóttir
11. Þröstur Jónsson
12. Maríanna Jóhannsdóttir
13. Sævar Atli Sævarsson
14. Sigríður Sigmundsdóttir
15. Þorsteinn Guðmundsson
16. Ársæll Þorsteinsson
17. Þráinn Lárusson
18. Soffía Lárusdóttir
Fljótsdalshérað
Seyðisfjörður
Að byrja snemma að huga að mat-
aræði barnanna okkar er örugglega
besta veganestið sem við getum gefið
þeim út í lífið. Sterkara ónæmiskerfi,
betri varnir gegn sjúkdómum, heil-
brigðara og lengra líf. Lífrænt fæði
tryggir þeim mestu næringuna ein-
mitt þegar þau þurfa sem mest á
henni að halda á meðan þau eru að
vaxa. Það skiptir öllu máli að velja
bæði þurrmjólk og barnamat sem
er algjörlega laus við hormón, auka-
efni og mengun. Öll vitum við að
slík aukaefni tefja fyrir þroskaferli
barnsins og veikja jafnvel ónæm-
iskerfið þeirra. Á mjög auðveldan
máta má sneiða framhjá þeim með
því að velja rétt.
Holle baby food er svissneskt fyr-
irtæki og hefur framleitt lífrænan
barnamat frá árinu 1930. Allar Holle
vörurnar eru framleiddar úr lífrænu
og/eða biodynamísku (Demeter)
hráefni.
En hvað er svona sérstakt við Holle
barnamat?
Holle notast við besta mögulega
hráefnið í framleiðslu sína til þess
að veita barninu besta náttúrulega
innihaldið sem völ er á. Holle trúir
því statt og stöðugt að bíódýnam-
ískt (Demeter) ræktaðar afurðir veiti
barninu bestu næringuna og þess
vegna var Holle eitt fyrsta fyrirtækið
í heiminum sem fékk þann heiður að
nota Demeter vottunina árið 1953.
Demeter er hæsti mögulegi gæða-
stimpill á lífrænum vörum. Flestir
grautarnir og maukin frá Holle eru
Demeter stimpluð og hráefni og
framleiðsla er 100% lífræn í heild
sinni. Sé Holle vara ekki Demeter
stimpluð, þá er hún samt sem áður
100% lífræn.
Á bak við framleiðsluferli Holle er
mikil hugsjón. Hver vara er fram-
leidd án allrar misnotkunar á dýrum,
jarðvegi og umhverfi. Fjölbreytileiki
er hafður í hávegum í stað einhæfni,
dýrin fá að vera í sínu náttúrulega
umhverfi, notkun á dýrahorm-
ónum og vaxtarhvötum er bönnuð.
Notkun kemískra efna og skordýra-
eiturs bönnuð og engin kemísk við-
bótarefni notuð í vinnslu afurðanna
eins og t.d. rotvarnarefni. Fáir ná að
halda þessum gæðum og hugsjón í
gegnum allt framleiðsluferlið líkt og
Holle gerir og það skilar sér í nær-
ingargildi vörunnar.
Bréf til blaðsins
Þurrmjólk og barnamatur algjörlega
laus við hormón, aukaefni og mengun
Frá Yggdrasil:
Að undanförnu höfum við oft heyrt
talað um að hin mestu verðmæti í
lífinu fáist ekki fyrir peninga og að
það sé alltaf hægt að láta gott af sér
leiða.Við fáum líka hvatningu um
að huga hvert að öðru í þeim ólgu-
sjó sem við sem þjóð siglum nú í
gegnum. Margir hafa nýtt sér þetta
umbreytingaskeið til að bæta við sig
námi sem felst ekki endilega í því að
setjast á skólabekk. Við getum tekið
okkur fyrir hendur ný viðfangsefni
sem svo sannarlega geta eflt okkur
sjálf sem einstaklinga og skilað þjóð-
hagslegum ávinningi.Að taka virkan
þátt í grasrótarstarfi í nærsamfélag-
inu er gefandi, eykur félagsauð sam-
félgsins og heldur okkur virkum.
Um allt land vinna foreldrar sjálf-
boðaliðastörf í skólasamfélaginu
Mikilvægi
Helga Margrét Guðmundsdóttir