Austurglugginn


Austurglugginn - 26.04.2013, Qupperneq 8

Austurglugginn - 26.04.2013, Qupperneq 8
8 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 26. apríl Auka þarf ráðstöfunar- tekjur heimilanna. Við viljum hækka skattleysismörk umtalsvert og bæta kjör hinna verst settu, sem hvetur til atvinnuþáttöku. Aukin velta eykur hagvöxt. Baldvin H. Sigurðsson Matreiðslumeistari í fyrsta sæti. Þann 23. apríl, síðastliðinn, efndu Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar og Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs til blaða- mannafundar í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði. Um var að ræða niðurstöður Staðar- valmats sem unnið var af Mannviti og tók til þjónustumiðstöðva fyrir olíu- boranir á Drekasvæðinu. Samkvæmt þeim niðurstöðum sýndu sveitarfé- lögin tvö, Fjarðabyggð og Fljótsdals- hérað 92,2 stig af 100 mögulegum og þannig umtalsverða yfirburði miðað við önnur sveitarfélög. Þar koma helst til hafnarmannvirkin á Reyðarfirði og alþjóðaflugvöllurinn á Egilsstöðum auk þess að vera í hvað minnstri fjarlægð frá hugsan- legu borunarsvæði. Samvinna þess- ara tveggja sveitarfélaga hvað snertir slíkan iðnað byggir þó óneitanlega á bættum samgöngum og samstöðu innan fjórðungsins. Bæjarstjórarnir tveir voru sammála um að þetta væri ekki einungis mál til eflingar fjórð- ungsins heldur einnig til eflingar lands og þjóðar. SI Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað standa best að vígi gagnvart land- þjónustu við olíuleit- og vinnslu FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður Kjörstaðir í Fjarðabyggð Við Alþingiskosningarnar sem fram fara laugardaginn 27. apríl 2013, verður kosið á eftirtöldum stöðum í Fjarðabyggð: Kjördeild: Kjörstaður: Opnunartími: Eskifjörður Kirkju- og menningarmiðstöðin 09:00 – 22:00 Fáskrúðsfjörður Grunnskólinn 09:00 – 22:00 Mjóifjörður Sólbrekka 09:00 – 14:00*) Norðfjörður Nesskóli 09:00 – 22:00 Reyðarfjörður Safnaðarheimilið 09:00 – 22:00 Stöðvarfjörður Grunnskólinn 09:00 – 22:00 *) Kjörfundi í Mjóafirði lýkur strax og unnt er skv. 89. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis, en þó ekki fyrr en kl. 14:00. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins tíu dögum fyrir kjördag. Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar, Gísli M. Auðbergsson, Eiríkur Ólafsson, Stefán Pálmason 8. maí nk. verða dýralæknar frá Dýralækna- miðstöðinni Grafarholti á Egilsstöðum. Verðum til húsa í Landsstólpa, Kaupvangi 10 á Egilsstöðum. Fyrirspurnir og tímapantanir í síma 544-4544 og 471-1901. Boðið verður uppá: - Heilsufarsskoðanir - Ráðgjöf um heilbrigði gæludýra - Bólusetningar og ormahreinsanir - Tannhreinsanir - Geldingar á fressum - Ófrjósemisaðgerðir á læðum - Geldingar á rökkum - Blóðprufur - Efnageldingar hundinn/kötinnErt þú með fréttaskot? Senda má fréttaskot, ábendingar og athuga- semdir á netfangið frett@austurglugginn.is, einnig má hringja í fréttasíma Austurgluggans 477-1750.

x

Austurglugginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.