Viljinn - 01.12.1958, Page 3

Viljinn - 01.12.1958, Page 3
Ölafur Guðmundsson: - 3 jl-2.0^ Q Þannig lýsir guðspjallamaðurinn þessu. Þannig mynd iiregður orð G-uðs oft upp fyrir augum okkar þegar' himin og jörð mætast og tíminn er komin að Guð kunn- gjöri mannkyninu mikilsverðan boðskap. Hvað var það,sem nú var að gerast? Hvernig var ástandið,meðal mannanna,um þessar mundir, jDegar__þetta_bar_til? Annarsvegar var þjdðin undir ánauð erlends valds, kúguö og þgáð, Von hennar hyggðist á því að dugandi menn kæmust til valda,að þjóðskipulagið breyttist til batnaðar, Porustumenn þjóðarinnar reyndu að veita huggun með því að tala um frið,öryggi og bjarta fram- tíð,þ.e.a.s. lofuðu gulli og grænum skógum. Menn treystu á að Eómversk yfirráð yrðu brotin á bak aftur og að því búnu myndi þjóðin endurheimta sjálfstæði sitt og öölast frelsi og frið. Mannkynið sat í myrkri. 1 augum flestra var út- litið ískyggilegt.Sinasta von manna var að brátt myndi j^fa til. W Hinsvegar vakti alsjáandi auga Guðs yfir villu- ráfandi heimi. Kærleiksríkt hjarta föðurins á himmnum kenndi í brjósti um mennina. Himininn opnar faðm sinn föllnum heimi. - Pylling tímans er komin - Hraðboði er sendur frá hásæti himinsins. Enn er djúpið brúað - hið mikla djúp milli himins og jarðar. Engillinn nemur staðar hjá hirðunum og flytur þeim fagnaðar- tíðindin,"Verið óhræddir" segir hann. Hljóð stund - Heilög kyrrð - og fjárhirðarnir hræddir. "Verið óhræddir,því sjá,ég boða yður mikin fögnuðjSem veitast mun öllum lýðnum,því að yður er í dag frelsari fæddur,sem er Kr.istur Drottin í borg Davíðs.Og hafið þetta til marks,þér munuð finna ung-

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.