Austurglugginn


Austurglugginn - 26.10.2012, Blaðsíða 1

Austurglugginn - 26.10.2012, Blaðsíða 1
ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is ISSN1670-356142. tbl. - 11. árg. - 2012 - Föstudagur 26. október Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450 Fréttablað Austurlands www.svn.is Meðal efnis: Stöðvarfjarðarskóli vígður bls. 6 • Stór vogmey fannst í fjöru Reyðar- fjarðar bls. 6 • Fljótsdalsstöð fékk vinnuverndarviðurkenningu bls. 6 • Vatnsréttindamálið: Hæstiréttur hafnar kröfu landeigenda bls. 7 • Um tvær vikur í endanlega ákvörðun um niðurskurð vegna barkabólgu bls. 7 • Jafnt vægi þjónustu, aðsend grein eftir Sigmund Erni Rúnarsson bls. 9 Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00. Nýja heimilisfangið er: Landflutningar-Samskip Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður Sími 458 8840 landflutningar@landflutningar.is Nýr framkvæmdastjóri Austurbrúar ráðinn Bls. 2 Skemmtu sér vel með 4x4 klúbbnum bls. 12 698 KR.KG. 998 KR.KG. 98 KR. Munu bæta mögulegt tjón vegna flúormengunar • Í tveimur heymælingum af sautján reyndist magn flúors yfir mörkum fyrir mjólkandi dýr. • Tilfellin eru vel undir hámarksgildum fyrir fóður ætlað hrossum. • Hæstu gildin í heyi mældust á Sléttunesi og Seljateigshjáleigu. • Ekki er tilefni til að ætla að fólki stafi hætta af neyslu búfjárafurða eða matjurta af svæðinu. • ALCOA efndi til íbúafundar. Bls. 7

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.