Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Blaðsíða 9

Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Blaðsíða 9
7 Hann var einu sinni, ásamt konu sinni, í brúð- kaupsveizlu. Er sezt var að drykkju, þótti konu Matthíasar hann drekka of ört og vandaði hvað eftir annað um það við hann. Ekki sinnti Matthías þessu í fyrstu. Loks missir hann þó þolinmæðina yfir þessari afskiptasemi konu sinnar og hrópar: „Dengið þið rommi á helvítis kerlinguna." 6. Sr. Þorvaldur Böðvaxsson í Saurbæ á Hvalf jarðar- strönd var stundum svaðafenginn í orðum. Hann kom á sunnudegi ofan úr Kjós og hittir Matthías bónda á Fossá á förnum vegi. Matthías spyr hann, hvaðan hann komi. „Eg er nú að koma úr hálfgerðri slarkferð," svar- aði sr. Þorvaldur. „Ég var að hella sakramentinu ofan í helvítis karlinn á Reynivöllum.“ Það var sr. Þorkell, kollega hans. 7. Vilhjálmi Stefánssyni var haldið samsæti af ýms- um broddborgurum hér í bænum, þegar hann var á ferð hér síðast. Stefán bóndi á Varðgjá, sem er föðurbróðir Vil- hjálms, var i samsætinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.