Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Blaðsíða 54

Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Blaðsíða 54
52 Ráðsmaður var á Þingvöllum, sem Pétur hét; hann var kvenhollur. Um morguninn finnur ein kaupakonan hvergi undirbuxur sínar, og er hafin leit að þeim. Prestinn bar þar að, sem leitað var, og segir: „Þið verðið að finna buxumar. Það er leiðinlegt, að þetta spyrjist út af heimilinu. Hafið þið leitað í rúminu hans Péturs?“ 109. Ámi Pálsson prófessor bauð sig fram í Suður- Múlasýslu við alþingiskosningar 1931. Þar eystra hitti hann gamlan kunningja, sem var þar prestur, og segir hann þá við Árna: „Ertu nú kominn að bjóða þig fram héma? Það þýðir ekkert. Veiztu ekki, að það er botn- frosið fyrir öll skilningarvit á þeim héma fyrir austan?“ 110. Saga þessi gerðist á Vesturlandi fyrir löngu síðan. Kaupmaður nokkur var sjálfur að sýna afdala- bónda vömr sínar og gylla þær fyrir honum. Þetta var á lestunum. Kaupmaður var háðfugl og bragða- refur. Bóndi rekur augun í náttpott úr gleri og spyr kaupmann, hvaða ílát þetta sé, því að hann hafði ekki séð slíkan náttpott áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.