Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Page 17

Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Page 17
15 „Á mínum æskuárum þekkti ég varla þann ung- ling á fermingaraldri, sem ekki kynni að róa; nú knnn það svo að segja enginn. Það er nú kannske fyrir sig. Það hafa breytzt tímarnir með veiðiaðferð- ir og flutninga á sjó. En það er annað verra; ég held, að fólk hætti að læra að ganga. Hér býr kona í næsta húsi við mig, sem á efnilegan strák á 2. ári. Hún er alltaf að aka með hann í bamavagni. Ég hugsa, að hún verði að því, þangað til hann lærir að skríða upp í strætisvagn." 24. Maður í Hafnarfirði, sem hafði fengið styrk hjá bænum, átti tvo reiðhesta. Þetta barst í tal milli tveggja manna, og var annar þeirra hneykslaður á þessu hestahaldi styrkþegans. Þá segir hinn: „Nú, jæja, hann hefur þó atvinnu við að heyja handa þeim.“ 25. Ljóðabók var gefin út fyrir nokkrum árum á Akur- eyri, sem hlaut það skáldlega nafn „Glæður". Svo vildi til, að eldur kom upp í húsi því, sem bók- in var geymd í, og brann nokkuð af upplaginu. Gárimgi einn sagði svo frá bruna bókarinnar, að ekkert hefði brunnið af henni, nema spjöldin; allt annað hefði verið eldfastur leir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.