Pósturinn - 15.07.1924, Page 6
6
POSTURINN
Ólafur ). Hvanndal.
Prentmyndasmiðja (Clichéanstalt)
* Þingholtsstræti 6.
Simi 1003. — Simnefni: Hvanndal
Bvr lil allskonar prenlmvndir eflir liósmvndum.
leikmngum með einum eða íleiri lilum og skril-
uðu cða prenluðu letn. Býr lil prentmvndir úr
eiri og kopar fvrir gvllingu i bckur og fleira.
Fljólt og vel af hendi leyst. — I fl vmaa.
yíllar pappírstegundír
ódýrastar hjá
Og [legar cg slekk nú ralljósin
hcr á skrifstofunui cftir hálf tíma,
og stend upp úr gamla, trygga
stólnum inínum, og legg þetta
bréf íyrir framan mig á autt skrif-
borðið, geri eg það með gleði og
frið í sálu minni, því að eg get
snúið méi’ að stólnum og sagt við
og vinui' segir við vin:
á inóti þeim, sem kem-
morgun, því hann á
hann, eins
Taktu vel
ur hingað
það skilið.
Já, sonur minn, þú átt skilið
þessa stöðu, sem þú tekur nú við,
og þú getur ekki gert föður þín-
um meiri gleði, en að taka á móti
henni með sömu tilfinningu sjálfur.
En eg er nú orðinn gamall mað-
ur, og gömlu mennirnir vilja altaf
geta sagt einhver gullkorn, eg
ætla því að láta það vera síðasta
verkið, sem eg vinn fyrir gamla,
góða firmað okkar, að sitja hér í
kvöld og halda dálitla ræðu til
nýja yfirmannsins þess, og gei'a
honum góð ráð í veganesti.
Sjáðu til, sonur minn, það sem
eg fyrst varð var við hjá þér,
þegar þú byrjaðir hérna, var að
þú komst aiveg ótilkvaddur stund-
víslega á hverjuui morgni. Mér
þótti gott að sjá það; því stund-
vísi er sálin í starfslífinu.
Það sem eg því næst varð var
við, var það að þú stóðst ekki
upp frá vinnu þinni og lokaðir
bókunum á slaginu sex. Þá sá eg
og skildi að þú varst ekki einn
af þeim, sem Amcríkumenn kalla
„clockwatcher11, en það er sá kall-
aður, sem uotar síðasta hálftímann
eingöngu til þess að gá að vísin-
um á klukkunni, og setur svo
punkt á sekúndunni sex - hvort
sem liann hefir lokið verki sínu
eða eigi.
Þá varð eg glaður og sagði við j
sjálfan mig: Syni mínum er þetta j
meðfætt! Og þá ákvað eg, að got'a j
þér á hverjum degi eina af mínum j
eigin ágætu og margreyndu grund-
vallarsetningum, til þess að ala
þig upp svo að þú værir fær um
að taka við firmanu, sem yíirmað-
ur þess, hvenær sem á þyrfti að
liaida.
En eg fékk aldrei tækifæri til
þess; ]>ví mér fanst réttara að láta
það bíða þangað til þú þyrftir á
þeim að halda —- en þú þurftir
þess aldrei. Þess vegna geymdi
eg þær með sjálfum mér og skrif-
aði þær smám saman upp í litla
bók, sem eg nefndi „Gullbókina11,
vegna þess, að eg álít, að sá iær-
dómui', sem í lienni felst, gefi gull
í mund; gullbókin liggur nú fyrir
framan mig á borðinu, 'og eg ætla
að týna úr lienni ýmisiegt hér og
hvar, og skrifa það niður í þessu
bréfi, og verða það því þau einustu
skrif, sem þú tekur í arf eftir mig;
og aí þessum ráðum getur þú gettð
öðrum það sem þér finst að þeir
þurtt með.
Hér stendur nú t. d. allrafremst:
Sá, sem ekki lætur sér ant
um að koina nógu snemma
til vinnu sinnar, ber enga
virðingu fyrir henni. Sömuleiðis
stendur hér: Reglusemi og ná-
kvæmni er Alfa og Omega
verslúnarmannsins. Þetta er
það fyrsta, sem eg skrifa þér.
Þegar eg blaða áfram í bókinni,
rekst eg á þetta: Þú skalt kosta
kapps um að leysa hin allra
lítilmótlegustu verk þín jafn
vandlega af hendi og hin
stærstu. Það getur haft meiri þýð-
ingu að búa til góðan títuprjón,
heldur en lélegá gufuvél. Jafnvel
þótt staða þin sé lítilfjörleg
verður þú að vera sívalcandi
við vinnu þína, því að iiundur
Framleiðir
allskonar brauð,
Konfekf, Kökur, Kex
og fleira.
Heildsala — Smásala
Ef þér enn ekki hafið
fengið andlitskrem, er
yður líkar, þá biðjið
um
Sen-a-hen
og
þér notið ekki annað
krem upp frá því.
vissi hvemig’ á að fara
p.ð aug’lýsa, og hvernig á
að selja.“.
Þýtt úr Effic. mag.
Hugsanlegt væri að
þetta dæini kynni að passa
við einhverja viðskifta-
starfsemina hérna.
„Tlrvggir mig sannar-
lega, Brown“, sagði lækn-
irinn, eftir að hafa rann-
sakað sjúklinginn.
„Það er mjög alvarleg-
ur sjúkdómur, sem að yð-
ur gengur. Eg er hrædd-
ur um að ekkert dugi
annaö, en að eg geri á
yðnr uppskurð“.
Gilette
rakyélablöö
Og
Auerhan
rakvélablöö
nýkomin í
Járnvörudeild
Jes Zimsen