Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Síða 8
6
IÐNAÐUR OG VERZLUN
o. johnson:& kaaber h.f.
MELROSE GERÐI TE
AÐ PJÓÐARDRYKK
ENGLENDINGA
vörur, og væri yður ekki þægð
í því, að eg seldi fyrir yður tíu
grammóf óna ?
Kaupmaðurinn tók þessu ó-
vænta boði með þökkum, og
sagði starfsbróðir minn, að þetta
væri bezta „sala“, sem hann hefði
nokkurn tíma gert.
Þetta var góður sölumaður, og
það má til sanns vegar færa, sem
einhver vitur maður sagði, að
viðskiptamaður, sem keypti inn
vörur fyrir 10.000 krónur á ári,
svaraði til 20.000 króna banka-
innstæðu fyrir hlutaðeigandi
firma. Væri ágóðinn af 100.000
króna verzlun 1000 krónur, þá
samsvarar það 5% vöxtum af
20.000 krónum.
— Og finnst yður þessi sölu-
mennska ánægjulegt starf?
— Já, eg er svo ánægður með
atvinnu mína, og eg vildi ekki
skipta kjörum við konunga —
og ekki þó eg ætti kost á æðsta
dómarasessi í ríki Stalins.
Þetta dugar ekki. Blessaðir!
H.f. Eimskipafélag íslands.
Minnist þess ávalt að FOSSARNIR,
skipin með bláu og hvítu reykháf-
unum, eru skipin okkar. •
Það eru íslenzk skip með íslenzkri
áhöfn. Spyrjið því ávallt fyrst um
ferðir » FO SS A NN A « og athug-
ið, hvort þær eru ekki hentugustu
ferðirnar.
— hvaðan sem
og hvert sem er.
o