Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Side 9
IÐNAÐUR OG VERZLUN
7
Sfeingr. Guðmundsson:
Mðtt ol
Á síðari árum hefir mjög far-
ið í vöxt, að mála innanhúss með
gljáalausri (mattri) málningu
eða mattlakki. Þykir hin matta
áferð yfirleitt fegurri og meira
í samræmi við hinar beinu og
einföldu línur í húsagerð og
húsgagnasmíði seinni ára, held-
ur en gljáandi málning. Einnig
mun flestum finnast, að mildir
og samsettir litir „standi“ betur
mattir en gljáandi.
Nú er vitanlegt, að með tvennu
móti má fá gljáalaust það, sem
málað er með olíumálningu. Er
bað gert annað hvort með því,
að lakkbera síðast með matt-
lakki eða mála eingöngu með
mattri málningu. Mun þeirrar
aðferðar eingöngu verða getið
hér, þar sem yfirleitt má telja
hana heþpilegri, ef á allt er litið.
Ýmsir halda því fram, að matt-
lökkun henti betur og sé ef til
vill sterkari. Mun það álit að
miklu leyti byggjast á því, að
ýmsar erlendar tegundir af
mattri málningu hafa verið svo
,,viðkvæmar“; það er að segja:
ekki þolað snertingu, t. d. með
fingfc, án þess að fá gljáandþ
bletti. Þetta er rangt. Hinsveg-
ar skal það viðurkennt, að gljá-
andi málning hrindir betur frá
sér vatni og óhreinindum, sem
byggist á þvi, að „filma“ (húð)
hinnar gljáandi málningar er
samsett af olíu eða lakki með
duftum (Pigment) í, en húð
matt-málningar eru duft (Pig-
ment) með bindiefni í. Á þessu
er mikill munur, sem kemur
fram í því, að matta filman er
hrjúfari og hrindir þess vegna
ekki jafnvel frá sér vatni og
óhreinindum. Enda kemur mött
málning ekki til greina þar, sem
miklir þvottar mæða á. Gljáandi
málning ekki heldur. Þar duga
einungis beztu lökk, glær eða
lituð. Mattlakk kemur á slíkum
stöðum heldur ekki til greina,
svo sem í eldhúsum, sjúkrahús-
um o. fl.
íumálning
Þess vegna má ekki bera matta
olíumálningu saman við t. d. jap-
anlakk eða önnur gljáandi lökk,
og dæma svo þar á milli.
En ef borin er saman kostnað-
arhliðin og ending, kemst matta
olíumálningin í fremstu röð.
I fyrsta lagi er ekki nauð-
synlegt, að vinna eins undir
matta málningu og gljáandi. —
Flöturinn, sem mála skal, má
vera ósléttari, án þess að mis-
fellur sjáist, þegar málað er með
mattri málningu, heldur en með
gljáandi. Og er þetta atriði, Sem
ekki verður hjá sneitt, ef hórft
er í kostnað við t. d. málun á
húsum.
I öðru lagi nægja færri
.'firferðir af mattri máln-
Munið þelta merki við kaup
á allskonar stoppuðum leik-
föngum. — Hið bezta er
— aldrei of gott! —
HERKULES
H.
REYKJAVÍK
F
ramlei
iðir:
hverskonar nærfafnað
kvenna,
unglinga,
barna.
Heildsölubirgðir:
uígíU
..01
:ns8 i
ginnis
• r.b-TOcl
S ZSíMS
.Guðmundsson &Co.
Símar: 1999, 2939, 1709.
Pásthólf 585.
Símnelni: V I L j I.
Reykjavík.
JOLABAZAR
EDINBORQAR
var
opnaður
/ DESEMBER
Leggið Ieið yðar um Hafnarstræti
EDINBORO