Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Blaðsíða 14
IÐNAÐUR OG VERZLUN
meira virði, þá er bruni verð-
ur, en vátryggingarupphæðin
nemur, bætir félagið tjónið hlut-
fallslega (pro rata) eins og eg
mun nánar víkja að síðar.
t Vátryggðum er skylt innan
fíálfs mánaðar frá því að bruni
verður, að láta félaginu í té
skýrslu, svo nákvæma sem tök
eru á, um þá hluti sem voru á
staðnum, þá er bruninn varð, þá
hluti, er brunnið hafa eða týnzt
á annan hátt og þá, er bjargað
hefir orðið, skemmdum eða ó-
skemmdum.
Jafnan á meðan á samningum
stendur um brunabætur, getur
bæði vátryggður og félagið heimt
að, að hæfir menn ákveði þær.
Nú er mats krafizt og verða að-
ilj&r eigi ásáttir um sameigin-
legan matsmann, og velur þá
hvor aðili einn mann. Áður en
matsgjörðin byrjar, skulu mats-
menn velja oddamann. Sker hann
úr ágreiningsatriðum að matinu
loknu, innan þess svigrúms, er
skoðanamismunurinn setur. Geti
matsmenn' ekki orðið ásáttir um
oddamann, skal farið þess á leit
við næsta yfirvald, að það til-
nefni hann. Matsgjörðin skal
vera skrifleg, og skal jafnan
metið:
Verð hlutanna rétt áður en
bruninn varð, og verð hlutanna
eftir brunann miðað við það, að
þeir verði notaðir aftur.
Þegar verð hlutanna á undan
brunanum og eftir hann er á-
kveðið, eru úrslitin skuldbind-
andi fyrir báða málsaðilja, og
verður þá eigi skotið til dóms,
hvort sem verðið er ákveðið með
samkomulagi eða með mati. Fé-
laginu er frjálst að greiða skaða-
bætur í fríðu og koma skemmd-
um hlutum í samt lag sem fyrir
brunann. Einnig er það á valdi
félagsins, hvort það vill kaupa
skemmdan hlut því verði, sem
hann var metinn til fyrir brun-
ann, eða greiða bætur fyrir hann.
Þeir, sem starfa við vátrygg-
ingar, verða oft varir við tor-
tryggni hjá almenningi gagnvart
vátryggingarfélögum yfirleitt. —
Tortryggni þessi er algjörlega á-
stæðulaus, enda byggist hún
vafalaust að miklu leyti á van-
Smvja
SMr, .GVJNNAR. CUNNARjr.fÓHv> s i r
~ ^•REYKJAVIK^
- LmTÍT^niRa^REfíUN-l
-HRTTRPREÍÍUN - KEMITK
FRTR OG iKINNVÖRU *
HRE.INJUN -
STOFNSETT 1930.
Afgreiðsla og hratSpressun Laugaveg 20.
SÍMI 4263. (GengiS inn frá Klapparstíg). PÓSTHÓLF 92.
VerksmitSjan Hverfisgötu 74.
TILKYNNING:
Það er ekki nóg að ganga í hreinum og jafnvel vel pressuðum
rykfrakka. Rykfrakkinn verður að halda vatni, og með því að
koma honum til okkar, tekst þetta allt i senn. Við kemisk hreins-
um, pressum og þéttum (impregnerum) frakkann. Munið, að við
höfum sérstök áhöld til strauunar á dömukjólum. Ennfremur áhöld
sem við getum og gerum karlmannsslifsi að nýjum með. Látið
okkur því kemisk hreinsa, lita eða gufupressa fatnað yðar eða
annað, og þér munuð sannfærast um, að þótt þér fáið það vel
gert annarsstaðar, fáið þér það ekki betur gert en hjá okkur.
Virðingarfyllst,
NÝJA E F N|A L A U 61 N
Afgreiðsla í HafnarfiríSi: Stebbabú’Ö.
AfgreiÖsla á Akranesi: Verzlun ÞóríSar Ásmundssonar.
Sent gegn pöstkröfu um allt land.
Hangikjöt,
Dilkakjöt nýtt og fryst.
Saltkjöt,
Buff og
Gullasch
Nýsviðin dilkasvið.
Rjúpur,
Endur,
Hænsni,
Smjör og
Ostar.
Kjötbúðin Herðubreið
Hafnarstræti 18.
Sími 1575