Iðnaður og verzlun


Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Qupperneq 15

Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Qupperneq 15
IÐNAÐUR OG VERZLUN 13 kunnáttu eða misskilningi á vá- tryggingarskilyrðunum. Grundvallarregla allra bruna- tryggingarfélaga er sú, að bæta þeim, er fyrir tjóni verða og vátryggt hafa, tjón það, er þeir hafa orðið fyrir, svo framarlega að vátryggingarskilyrðunum hafi verið fullnægt og tryggingarupp- hæðin sé eigi lægri en verðmæti hins tryggða (að eigi sé um svo- kallaða undirvátryggingu að ræða). Til þess að skýra nánar atrið- ið um undirvátryggingu, skulu tekin nokkur dæmi: A á innbú fyrir 10 þús. kr., en brunatrygg- ir það einungis fyrir 5 þús. — B á innbú fyrir 10 þús. og bruna- tryggir það fyrir þeirri upphæð. Nú verða bæði A og B fyrir brunatjóni, sem metið er hjá hvorum fyrir sig á 3 þús. Þá fær B fullar skaðabætur, kr. 3.000.00, en A fær aðeins kr. 1.500,00, þar eð vátryggingar- upphæð hans var aðeins helm- ingur af verðmæti innbús hans. Annað dæmi: A á innbú fyrir 10 þús. og brunatryggir það fyr- ir 6 þús., en B á innbú fyrir 10 þús. og brunatryggir það fyrir '8 þús. Báðir verða fyrir bruna- tjóni, sem metið er kr. 3 þús. hjá hvorum. Fær A í skaðabætur 6/10 af 3 þús., eða kr. 1800, en B 8/10 af kr. 3.000 eða kr. 2.400. Ef að innbú beggja brynni til kaldra kola, yrði tap A kr. 4.000, en tap B kr. 2.000, sem sé mismunurinn á hinu raun- verulega verðmæti og vátrygg- ingarupphæðinni. Eg vil því endurtaka það, að til þess að fá fullar skaðabætur verður vá- tryggingarupphæðin að vera eigi lægri en verðmæti hins tryggða; sé hún aftur á móti jafnhá eða hærri, er ekki um neinn frádrátt að ræða, og tryggingartaki fær sínar fuilu skaðabætur. Ein tegund trygginga er sú, sem nefnist rekstursstöðvunar- trygging, og er í raun og veru eitt afbrigði af brunatrygging- um. Rekstursstöðvunartrygging er aðallega ætluð verzlunum, verksmiðjum og iðnrekstri yfir- leitt, en tilgangurinn að bæta þeim er fyrir brunatjóni verða Hangi kjöt, svínakjöt, alikálfakjöt, nautakjöt, dilkakjöt, gæsir, rjúpur, kjúkl- inga, áskurð á brauð, smjör og allt, sem yður vantar í j ó 1 a m a t i n n, fáið þér í mestu og beztu úrvali hjá S 1 á \ u r f é 1 a g i S u 5 u r 1 a n d s IÐNAÐAR- OG VERSLUNARMENN leita til LANDSMIÐJUNNAR, ef þeir þurfa að fá eitthvað unnið, er snertir: Járn smíði, Trésmíði eða Járnsteypu. Sími: 16 8 0. - Alshotiav Shófatnadur og Soltkar —. nútiskú vjtrur Simi: 335J Austurstræti 12. Revkiavik

x

Iðnaður og verzlun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaður og verzlun
https://timarit.is/publication/1725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.