Iðnaður og verzlun


Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Qupperneq 16

Iðnaður og verzlun - 01.12.1937, Qupperneq 16
IÐNAÐUR OG VERZLUN 14 Pappírsvörur Sólaleður Söðlaleður Ritföng Aldýgjaleður Til skrifstofu- skóla og allt tilheyrandi eða heimilisnotkunar L skó- og söðlasmíði Vörur sendar um allt land * gegn póstkröfu V. erzumn Djorn Q * ■ ■ DlO Krisfjánsson Reykjavík hið óbeina tJón> sem Þeir ekki fá bætt með venjulegri bruna- tryggingu. Nú brennur hús það, er fyrirtæki er í, að meiru eða minna leyti, og af þeim ástæð- um lækkar umsetningin eða framleiðsla í fyrirtækinu, en hin- ir föstu kostnaðarliðir (svo sem laun fastra starfsmanna o. fl.), lækkar ekki hlutfallslega og nettó- ágóðinn minnkar eða hverfur. — Þetta tjón fæst bætt með rekst- ursstöðvunartryggingu, en eigi skal nánar farið út í reglur þess- arar tegundar trygginga, þar eð það mun verða of langt mál. Grein Sigurjóns Péturssonar: Eríiðleikarnir í dag.. Framh. af bls. 9. tollkerfið þarf gagngerðra end- urbóta við, og það verður að lagast í samræmi við nauðsyn iðnaðarins, ef hann á að geta orðið til hagsbóta fyrir atvinnu- líf þjóðarinnar. Og eins og allt er í pottinn búið, er ekki að bú- ast við, að hinn uppvaxandi og bernskubljúgi iðnaður okkar ís- lendinga fái staðizt þann þunga stofnkostnað, sem öll ný fyrir- tæki verða að leggja fram tiJ frumreksturs, kynningar og sölu hinnar nýju íramleiðslu. Með innlendum iðnaði er verið að keppa að eflingu þjóðlegs . sjálfstæðis — og það ætti að vera höfuðmarkmið allra leið- andi manna í landinu, að bæta fjárhag þjóðarinnar með eflingu atvinnulífsins. En eina leiðin til þess er að tryggja sem bezta, fjölbreyttasta framleiðslu og vöruvinnslu í landinu — þann- ig: að enga vinnu þurfi að sækja út úr landinu. Við ættum að geta fengið okkur fullsadda á þvj, að þurfa að kaupa svo til öll hrá- efnin, þó við kaupum ekki líka vinnuna. Það vantar mikið til, að á þessu sé nokkur skilningur þeirra sem eitthvað mega sín — og framtíðarhorfur hins íslenzka iðnaðar eru í dag, því miður, allt annað en glæsilegar. KEXVERKSMIÐJAN E S J A REYKJAVÍK FRAMLEIÐIR : Saloonkex - Matarkex - Kremkex Cream Crackers - Piparkökur og fleiri kex-tegundir.

x

Iðnaður og verzlun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaður og verzlun
https://timarit.is/publication/1725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.