Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Page 65

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1929, Page 65
63 leiðarvísum); frá vestasta staurnum eru 7 staurar i beina línu ■i Steinsinýrarbæina. Milli stauranna er hjer um bil 1 lcm. í Máfa- bót eru 4 staurar milli VeiSióss og sjómerkisins. Allir staur- arnir eru rauðir og hvítir með spjöldum, er segja til hverja stefnu skuli taka. Hjá staurunum fyrir austan Veiðiós og fyrir vestan Skaftár- ós eru bátar með árum til afnota fyrir þá, sem koma austan eða vestan að og leita hússins. Á Meðallandssandi er hættulaust að leita upp í sveitina, og eru þar auðfundnir bæir. Á Mýrdalssandi skal annaðhvort haldið að Þýkkvabæjar- klaustri á austanverðum sandinum eða til Hjörleifshöfða. Á Sólheimasandi skal leitað í áttina til Pjeturseyjar. Á Skógasandi skal leitað í áttina til Skógafoss.

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.