Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 7

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 7
INNGANGUR Umferðars1ys er það nefnt þegar eðlilegt samspil manns,ökutækis og umhverfis raskast, þannig að meiðsli hljótast af. Heð rannsóknum Tiá læra að bregðast rétt við slíkum vanda hvað varðar orsakir, eðli og afleiðingar. Slys í umferðinni valda mön.num vaxandi áhyggjum hérlendis (1,2). Niklum fjármunum er varið til meðhöndlunar sjúklinga, endurhæfing- ar og til slysa- og örorkubóta. Mikið fjárhagslegt tjón er líka lólgið í vinnutapi vegna tímabundins eða varanlegs heilsubrests svo og dauða vinnuhæfra og efnilegra þegna landsins. Ásamt þessu fylgja ómælanlegir erfiðleikar, þjáning og sorg slasaðra og aðstandenda þeirra. Einnig er eyðilegging ökutækja og annarra efnislegra verðmæta tilfinnanleg. Með nýjum umferðarlögum, hægri umferð frá 1968 og stofnun Umferðarráðs efldist fræðslustarf, gagnasöfnun, ráðgjöf og upplýs- ingamiðlun um umferðarmál. Gagnleg umræða um umferðarmál hefur átt sér stað hérlendis undanfarin ár. Á ráðstefnu um umferðarmál, sem haldin var 1979 á vegum F.I.B., var meðal annars fjallað um fjölgun dauðaslysa í umferðinni á Islandi samtímis fækkun á hinum Norðurlöndunum (3). Bent var á hærri dánartölu í umferðarslysum hér en í Bandaríkjunum (4). Leiddar voru líkur að því að umferðar- lögin á íslandi væru ekkl í háv.egum höfð meðal ökumanna (5). fjallað var um undirbúning breytinga á ökuprófum og búnaði bíla (6). Reiknað var út hvað umferðaarslysin kosta þjóðina (7,8,9) og óent hefur verið á alvarlegt ástand hér á landi hvað varðar umferðarslys (10). Bílbelti voru lögleidd á Islandi í frams^tum 1981 . Á norrænu umferðarslysaþingi , sem haldið var í Reykjavík í ágúst 1983 komu fram ýmsar athyglisverðar upplýsingar, margar hverjar hyggðar á innlendum athugunum. M.a. kom fram að á níunda hundrað Islendingar hafa látist vegna umferðarslysa síðan bílaöld hófst her 1904. Útgáfa erindanna sem flutt voru á ráðstefnunni er í undirbúningi á vegum Umferðarlæknisfræðifélags Islands sem stofnað yar 1983. Með fyrirbyggjandi aðgerðum má fækka umferðarslysum og draga úr roeiðslum. Einnig má lengi bæta alla meðferð hinna slösuðu, bæði hyrstu hjálp, sjúkraflutninga, búnað sjúkrahúsa, menntun lækna og heiibrigðisstétta í slysameðferð, bæta endurhæfingu, trygginga- kerfi og þjóðfélagslega aðstöðu öryrkja, og fá þannig bærilegri hokaútkomu. ^ett skipulagning fyrirbyggjandi aðgerða krefst þess að árelðan- legar og ýtarlegar upplýsingar um sem flesta þætti umferðarmála higgi fyrir í aðgengilegu formi. Rannsóknir eru því forsenda hagkvæmra ráðstafana. 1 anda faraldsfræðinnar telst brýnast að ieita svara við eftirfarandi spurningum: Hverjir verða fyrir slysum, hvenær, hvar, hvers vegna, hvernig og með hvaða afleiðing- um fyrir einstak1inginn og þjóðfélagið (lýsandi faraldsfræði). 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.