Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1957, Page 17
SUMARDAGURINN FYRSTI
15
biðröð við búð arborðið.
JJnnlrnynclir ftá JJjarnarhotCf.
BYGGINGAMEISTARAR FRAMTÍÐARINNAR.
Qö( til JJiim atcjja(at
Sumarg.jöf voru gefnar noklcrar geitur síðastlið-
ið sumar, 3 fullorðnar geitur og 2 kiðlingar. Gef-
andinn er barnaspítalanefnd Hringsins. Jóhanna
Sigurgestsdóttir, Háaleitisveg 3í, hafði ánafnað
spítalanefndinni allar eigur sínar eftir sinn dag,
en geiturnar voru í eig.u hennar, er hún féll frá
s.l. vor. — Ætlunin er að hafa geiturnar í Steina-
hlíð á sumrin, og munu kiðlingarnir vafalaust
verða góðir leilcf élagar barnanna á dagheimilinu.
— Hafurinn sem sést á myndinni er vel þekkt
persóna frá leiksviði Þjóðleikhússins (úr leilcn-
um Tehús ágústmánans).