Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1957, Blaðsíða 17

Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1957, Blaðsíða 17
SUMARDAGURINN FYRSTI 15 biðröð við búð arborðið. JJnnlrnynclir ftá JJjarnarhotCf. BYGGINGAMEISTARAR FRAMTÍÐARINNAR. Qö( til JJiim atcjja(at Sumarg.jöf voru gefnar noklcrar geitur síðastlið- ið sumar, 3 fullorðnar geitur og 2 kiðlingar. Gef- andinn er barnaspítalanefnd Hringsins. Jóhanna Sigurgestsdóttir, Háaleitisveg 3í, hafði ánafnað spítalanefndinni allar eigur sínar eftir sinn dag, en geiturnar voru í eig.u hennar, er hún féll frá s.l. vor. — Ætlunin er að hafa geiturnar í Steina- hlíð á sumrin, og munu kiðlingarnir vafalaust verða góðir leilcf élagar barnanna á dagheimilinu. — Hafurinn sem sést á myndinni er vel þekkt persóna frá leiksviði Þjóðleikhússins (úr leilcn- um Tehús ágústmánans).

x

Sumardagurinn fyrsti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.