Fréttablaðið - 21.12.2022, Blaðsíða 24
Árið sem Messi
tókst loksins
ætlunarverk sitt
Tour de France
Það var Daninn Jonas Vin ge
ga ard sem kom, sá og sigraði í
Frakk lands hjól reiðunum (Tour
de France) í ár. Jonas stóð vel að
vígi fyrir síðustu dag leiðina og
endaði að lokum tæpum þremur
mínútum á undan næsta manni,
Tadeg Poga car frá Slóveníu. Þetta
er í fyrsta skipti sem Jonas vinnur
Frakk lands hjól reiðarnar.
Hand bolta mótin
Ís lendingar gátu enn og aftur glaðst yfir af rekum
Þóris Her geirs sonar og norska kvenna lands liðsins í
hand bolta sem tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í
síðasta mánuði. Þetta er níunda stór mótið sem Þórir
vinnur sem lands liðs þjálfari, hann er sigur sælasti
lands liðs þjálfari sögunnar í handboltanum.
Sví þjóð stóð uppi sem Evrópu meistari karla í
hand bolta eftir sigur á þá ríkjandi Evrópu meisturum
Spán verja í úr slita leik mótsins. Mótið fór fram í
Ung verja landi og Slóvakíu en eftir brösugt gengi í
riðla keppninni tóku Svíar þetta á hörkunni og unnu
glæsta sigra, meðal annars gegn Frökkum á leið sinni
að Evrópu meistara titlinum. Þeim fyrsta í 20 ár.
Masters
Banda ríkja maðurinn Scotti e
Schef fler bar sigur úr býtum á
Mastersmótinu í golfi og er þetta
fyrsti sigur hans á Masters. Scotti e
háði lengi vel harða bar áttu við
Ca meron Smith á mótinu en sá
gaf eftir undir lokin og endaði í 4.
sæti. Sigur Scotti e færði honum
rúmar 2,7 milljónir Banda ríkja dala
í verð launa fé.
Super Bowl
Los Angeles Rams og Cincinatti
Bengals mættust í úr slita leik NFL
deildarinnar þar sem barist er
um Ofur skálina. Þar reyndust
leik menn Los Angeles Rams
sterkari, leiddir á fram af leik
stjórnandanum
Matt hew Staf
ford og unnu að
lokum 2320 í afar
spennandi leik. Þetta
er í annað skiptið í
sögunni sem Rams
vinnur Ofur skálina.
Liðið, sem þá hét
St. Louis Rams,
varð meistari
árið 1999 og nú
árið 2022 sem
Los Angeles
Rams.
Formúla 1
Árið 2022 var ár Max Ver
stappen og Red Bull Ra cing í
For múlu 1. Það
héldu Hol
lendingnum
engin bönd á
árinu sem er
að líða og fékk
hann í hend
urnar bíl frá Red
Bull Ra cing sem lagði
grunninn að sigur göngu
hans og liðsins. Þetta er
í fyrsta skipti síðan 2013
sem bæði titill öku manna
og bíla smiða endar hjá
Red Bull Ra cing.
EM kvenna
Fót boltinn kom heim þegar enska kvenna
lands liðið í knatt spyrnu varð Evrópu meistari
á heima velli í sumar þegar EM í knatt spyrnu
fór fram. Það héldu enska liðinu, sem lék undir
stjórn Sarinu Wi eg man, engin bönd á mótinu og
21 sigur á Þýska landi í úr slita leiknum kórónaði
flotta frammi stöðu liðsins á mótinu.
HM karla í knattspyrnu
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fór fram á
óvenjulegum tíma í nóvember og desember
í Katar og þar réð rómantíkin heldur betur
ríkjum hvað fótboltann varðar. Eftir þræl
skemmtilegt mót voru það Argentínu
menn með Lionel Messi í fararbroddi
sem tryggðu sér heimsmeistaratitilinn
eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn
Frökkum í úrslitaleiknum.
Enska úr vals deildin – karla og kvenna
Manchester City varð Eng lands meistari í áttunda
skipti í sögu fé lagsins í ár og er þetta í fjórða skiptið
á síðustu fimm árum sem fé lagið hampar Eng lands
meistara titlinum. Manchester City endaði með
einu stigi meira en Liver pool eftir harða sam keppni
milli liðanna þar sem úr slitin réðust í loka um ferð
deildarinnar.
Kvennamegin var það Chelsea sem lyfti Eng lands
meistara bikarnum og reyndust mála vendingar þar
svipaðar og hjá körlunum. Chelsea endaði
með einu stigi meira en grannarnir í Arse
nal eftir loka um ferðina. Dag ný Brynjars
dóttir og stöllur hennar í West Ham
United enduðu í 6. sæti deildarinnar.
Dag ný var gerð að fyrir liða liðsins eftir
tíma bilið.
NBA-meistarar
Golden Sta te Warri ors varð NBAmeistari í ár eftir
42 sigur á Boston Celtics í úr slita ein vígi deildarinnar.
Liðin sem mættust í úr slita ein víginu höfðu áður
borið sigur úr býtum í sínum deildum (austur og
vestur). Stephen Curry, leik maður Golden Sta te, var
valinn besti leik maður úr slita ein vígisins.
LIV Golf
Fyrsta tíma bil LIV
mótaraðarinnar fór
fram á árinu en móta
röðin er stofnuð til
höfuðs PGAmóta
röðinni goð sagna
kenndu og keyrð
á fram á fjár magni frá
SádiArabíu. Margir af
þekktustu kylfingum heims
mættu til leiks bæði í ein stak
lings og liða keppni en það var
Banda ríkja maðurinn Dustin John
son sem var krýndur meistari í lok
tíma bils í ein stak lings keppninni.
Þá var hann fyrir liði liðsins sem
vann liða keppnina.
Íþróttaárið 2022 sem nú er að líða fer í sögubækurnar
sem afar viðburðaríkt ár. Ár sem gaf okkur söguleg
úrslit og afrek. Fordæmalaus klofningur varð í
golfheiminum, löng bið eftir því að fótboltinn
kæmi „heim“ til Englands tók enda á Evrópu-
mótinu í knattspyrnu og í handboltaheimin-
um setti Íslendingur heimsmet. Ein stærsta
stund íþróttasögunnar lét þó bíða eftir sér
allt þar til undir lok árs.
aron@frettabladid.is
Meistara deildin
Spænska stór liðið Real Madrid tryggði sér Evrópu
meistara titil fé lags liða með 10 sigri gegn Liver pool
í úr slita leik Meistara deildarinnar sem fór fram í París
í Frakk landi. Ka rim Benzema, fram herji Real Madrid,
var marka hæsti leik maður mótsins með 15 mörk.
Real Madrid hefur unnið Meistara deild Evrópu fjór
tán sinnum, oftar en öll önnur knatt spyrnu fé lög.
Í kvenna flokki urðu það Sara Björk Gunnars dóttir
og liðs fé lagar hennar í franska liðinu Lyon sem unnu
Meistara deild Evrópu með því að vinna 31 sigur á
Barcelona í úr slita leik mótsins. Þá varð Sara Björk
einnig Frakklandsmeistari með liðinu áður en hún
gekk til liðs við Juventus.
Wimbeldon
Wimbledonmótið í tennis fór
fram í Bret landi í sumar. Elena Ry
bakina frá Kasakstan varð meistari
í kvenna flokki og í karla flokki var
það Serbinn Novak Djoko vic sem
hafði betur í úr slita ein víginu gegn
Ástralanum Nick Kyrgios.
20 Íþróttir 21. desember 2022 MIÐVIKUDAGURÍþRóttIR ErlEndur annáll 21. desember 2022 MIÐVIKUDAGUR