Hekla


Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 4

Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 4
- 2 - ættu þar heima. Eg lseddist inn í höllina,því eg vildi engan láta vita um mig. Allt í einu sá eg ýmsar fiskategundir standa í hóp, svo sem þessar: Saltfisk, hardfisk, plokkfisk og rikling. Þeir voru ad syngja og spila á ýms hljódfæri. Eins og allir vita eru fiskarnir mjög söngelskir. Allt £ einu var allt komid £ uppnám, fiskarnir höfdu sed mig og hlupu nú £ burtu eins og fætur togudu. En þeir voru svo fráir á feeti, ad eg nádi ekki einum einasta. helt hú heim £ þungum hugsuniim. Eg hugsadi um hina misheppnudu veidiför. Sigrún Haiiksdóttir. Skólinn. Barnaskólinn á Alcureyri var byggdur árid 1930. Hann stendur uppi á brekkunni hjá Eyrarlandsve^- inum, og ber því mikid á honum. Utan af sjó sest hann gneefa hátt yfir hin húsin £ bænum. Útsynid er mjög fallegt. Þad sést yfir alla Oddeyrina, midbæinn, brekkuna, upp á Súlur og út um allan Eíyjafjörd. Hann er þrjár hædir, auk lcjallara og háalofts. Vid börnin erum hátt á sjöunda hundrad. Olckur þykir vænt um skólann og reynum ad ganga svo vel um hann, sem vid getum. Sólveig Steindórsdóttir. Skenuatilegur atvinnuvegur. :{Gud er þar, sem bóndinn plægir akur sinn'*. Eg álft skemmtilegast ad vera bóndi £ sveit. Ad vfsu eru störf bóndans erfid, en hann er frjáls og ó- hádur og eins og konungur f r£ki sfnu. Störf bónd- ans eru margbreytileg. Mikid af þeim er unnid und- ir beru lofti, og eru þv£ sveitastörfin heilnaan. Bóndinn hefir mjög náin kynni af dýrunum, enda eru þau sterkur þáttur £ framleidslu hans. Afurdir dýranna eru kjöt, ull og mjólk. Iiestarnir eru mjög nytsamirT heir eru látnir draga pló^inn og sláttuvélina. Þad er gaman ad kyxnaast dyrunum, og finna þau vel hvernig ad þeim er búid. % vildi ad þad ætti fyrir mér ad liggja, ad vera hóndi £ sveit og eiga margar og fallegar skepnur. Vignir Gudmundsson.

x

Hekla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hekla
https://timarit.is/publication/1756

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.