Hekla


Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 11

Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 11
A<J Grásum. Þad er býartur og fagur hásumardagur. Mamma hefir leyft mér ad fara út ad Gásjxm, til ad leika mér vid krakkana þar. Gásir eru, eins og allir vita, fornfrœgur sögustadur Nordlendinga. Eg fer út med sjönum, og þegar eg er komin heim ad Gásum, vaknar hjá mer einkennileg löngun til ad sjá hvar kaupstadurinn stód, og eg fœ tvœr dsetur bóndans med mér út eftir. Vid höldum áfram út med sjón'um og komum ad kletti, sem heitir Hval- klettur. Þar nemum vid stadar, því ad hadan blasir stadurinn vid okkur. Búdirnar standa á öldu fram- an í holti. Skammt fyrir nedan þær stendur klett- ur upp úr bakkanum. Hann heitir Festarklettur. Þar hafa skipin lagzt í fornöld, en nú er grasigróinn bakki allt £ kring og framundan löng sandeyri, er liggur í boga langt út í sjó. En efst á eyrinni er tjörn, sem skilin er frá sjónum af sandrifi, er myndast hefir eftir ad siglingar þadan lögdust nidur. Þarna var gód höfn. En er þad ekki eitthvad fleira, sem hefir dregid fcrfedur vora til ad byggja kaupstadinn einmitt þarna? Medan eg hugleiddi þetta héldum vid upp holtid cg txndum upp £ okkur ber. Á leid- inni verda fyrir okkur tóftir af kirkju og £ kringum þær virdist eins cg séu leidi, en þad vita menn ekkert um, og hefir heldur ekkert verid graf- id þar. Vid löbbum sudur göturnar, sem liggja fram £ HÖrgárdalinn, og upp á svokallada ValsklÖpp, en þar áttu telpumar ýmislegt dót og kölludu þetta '•bú'*. Vid litum £ kring um okkur. Fannst mér eins og náttúran hefdi veitt svar. Hér er fallegt og fallegra var £ fornöld, þegar allt var skógi vaxid. Um Gásir má med sanni segja, ad þangad liggi allar leidir. Ef vid l£tum £ nordur sjáun vid langt út £ fjörd. Þadan liggja leidir frá Svarfadardal og JÍrskógsströnd og frá Höfdahverfi undir Ealdbak er örstutt sjóleid. Hálitid innar sést £ mynni Fnjóskadals austur yfir fjördinn, og þar fyrir innan tekur svo Svalbardsströndin vid. í sudri er Eyjafjardardalurinn. Hédan er þv£ skammt til stór— býlanna. En £ sudvestri opnast Hörgárdalur og Öxna-

x

Hekla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hekla
https://timarit.is/publication/1756

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.