Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 12
- 10 -
dalur, med hinum fornu leidum til Skagafjardar.
Þad er eitthvad tigid vid stadinn, svo hrjóstrugur
og óvarinn, sem hann virdist vera, og þad er þetta
allt, sem hefir ordid þess valdandi, ad forfedur
vorir völdu hann til kaupstefnu.
Þad er farid ad halla degi og vid erum ad
leggja af stad heim, en þad grípur mig einhver
undarleg kennd, og eg bid telpumar ad koma med
mér nidur í búdirnar, því ad mig langi til ad sjá
búdatóptirnar, sem nú eru girtar og notadar sem
tún. Búdirnar hafa stadid í tveimur rödum og gata
á milli. Mer finnst eins og eg heyri isinn og há-
vadann, þegar höfdingjarnir eru ad koma med vörur
sínar, og til kaupa, og skipin ad leggjast vid
Pestarklett.
Vid snúum nú heim á leid og höfum notid ferdar-
innar í rílcum mæli, og eg segi þad satt, ad þetta
var eiginlega skemmtilegasti dagurinn á öllu
sumrinu. G-udrún iCristjánsdóttir.
Skynsamur köttur.
Menn álxta ad
kettir skilji
ekki mannamál,en
svo mætti þó
virdast, eftir
atburdi, sem fyr-
ir kom heima hjá
mér sídastlidid vor. í húsinu var köttur, sem átti
tvo kettlinga. Svo var alltaf verid ad tala xam þad,
ad þad mætti til ad fara ad drepa kettlingana, því
ad vid vorum ad fara burtu úr húsinu. En einn morg-
un, þegar vid komum á fætur, var annar kettlingur-
inn horfinn. Vid fórum ad leita ad honum en fundum
hann ekki. Seinna um daginn hvarf hinn líka. Svo
leitudum vid alls stadar, sem okkur datt í hug, en
fundum þá hvergi. En um kvöldid fundust þeir uppi á
háalofti. Sunnan vid húsid er stór reynividarhrísla,
og hafdi kisa klifrad þar upp med ketllingana í
munninum og stokkid med þá inn um glugga, sem var
opinn. Þama faldi hún kettlingana sína, og vard
þad til þess, ad þeir voru látnir lifa.
Ásta Ottesen.